Brúðurin veit ekki hvert ferðinni er heitið Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 30. apríl 2011 12:43 Kossinn frægi. Brúðkaupsgestir skemmtu sér konunglega í Buckingham höll í nótt eftir brúðkaup Vilhjálms bretaprins og Katrínar Middleton. Þrjú hundruð vinir og vandamenn brúðhjónanna voru saman komnir í veglegri veislu í Buckingham höll í gærkvöldi. Bróðir brúðgumans, Harry prins, ávarpaði brúðhjónin sem og faðir brúðarinnar Michael Middleton. Brúðurin klæddist hvítum kvöldkjól eftir hönnuðinn Söruh Burton sem einnig hannaði brúðarkjólinn margumtalaða. Hjónin gistu í höllinni eftir veisluna. Gestir veislunnar voru að tínast inn á hótel sitt í miðborg Lundúna að ganga fjögur í morgun eftir vel heppnaða veislu að sögn Sky fréttastofunnar. Brúðhjónin lögðu nú fyrir hádegi af stað í brúðkaupsferð sína með þyrlu frá Buckingham höll. Mikil leynd hvílir yfir ferðinni og veit brúðurin sjálf ekki hvert skal haldið. Að sögn vonast hjónin til þess að fjölmiðlar láti þau í friði á meðan á ferðinni stendur, eftir að hafa verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur. Um ein milljón gesta kom saman í miðborg Lundúna í gær til að fylgjast með brúðkaupinu og milljónir breta héldu fögnuðinum áfram fram eftir nóttu. Kráareigendur fengu að hafa staði sína opna tveimur klukkustundum lengur og var gleðskapurinn mikill að sögn Sky. Borgarstarsfmenn Lundúna eiga hinsvegar mikið starf fyrir höndum við að tína upp rusl eftir mannfjöldann. William & Kate Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira
Brúðkaupsgestir skemmtu sér konunglega í Buckingham höll í nótt eftir brúðkaup Vilhjálms bretaprins og Katrínar Middleton. Þrjú hundruð vinir og vandamenn brúðhjónanna voru saman komnir í veglegri veislu í Buckingham höll í gærkvöldi. Bróðir brúðgumans, Harry prins, ávarpaði brúðhjónin sem og faðir brúðarinnar Michael Middleton. Brúðurin klæddist hvítum kvöldkjól eftir hönnuðinn Söruh Burton sem einnig hannaði brúðarkjólinn margumtalaða. Hjónin gistu í höllinni eftir veisluna. Gestir veislunnar voru að tínast inn á hótel sitt í miðborg Lundúna að ganga fjögur í morgun eftir vel heppnaða veislu að sögn Sky fréttastofunnar. Brúðhjónin lögðu nú fyrir hádegi af stað í brúðkaupsferð sína með þyrlu frá Buckingham höll. Mikil leynd hvílir yfir ferðinni og veit brúðurin sjálf ekki hvert skal haldið. Að sögn vonast hjónin til þess að fjölmiðlar láti þau í friði á meðan á ferðinni stendur, eftir að hafa verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur. Um ein milljón gesta kom saman í miðborg Lundúna í gær til að fylgjast með brúðkaupinu og milljónir breta héldu fögnuðinum áfram fram eftir nóttu. Kráareigendur fengu að hafa staði sína opna tveimur klukkustundum lengur og var gleðskapurinn mikill að sögn Sky. Borgarstarsfmenn Lundúna eiga hinsvegar mikið starf fyrir höndum við að tína upp rusl eftir mannfjöldann.
William & Kate Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira