Messi og Ronaldo skoruðu báðir - Barcelona er enn með 8 stig forskot Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 16. apríl 2011 19:45 Lionel Messi og félagar hans í Barcelona eru með 8 stiga forskot á Real Madrid sem er í öðru sæti deildarinnar. Nordic Photos/Getty Images Stórliðin Real Madrid og Barcelona áttust við í hinum eina sanna El Clasíco á Bernabeu vellinum í Madrid. Barcelona í kvöld. Tveir af bestu leikmönnum heims, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, skoruðu mörkin en leikurinn endaði 1-1. Það gekk mikið á í síðari hálfleik þar sem að Real Madrid missti mann af velli með rautt spjald en lokakafli leiksins var frábær þar sem Real Madrid var síst lakari aðilinn - manni færri. Fylgst var með gangi mála á boltavakt Fréttablaðsins og visir.is. Barcelona er með 85 stig í efsta sæti deildarinnar en Real Madrid er í öðru sæti með 77 stig.90. mín: Leiknum er lokið, 1-1 jafntefli er niðurstaðan.89.mín: Sami Khedira átti gott skot að marki Barcelona og var nálægt því að koma Real Madrid yfir. Gríðarlegur kraftur í liði Real Madrid.81. mín, 1-1: Það er allt að gerast. Marcelo fær dæmda vítaspyrnu þar sem að Dani Alves braut á honum. Ronaldo skoraði úr vítaspyrnunni.71. mín: David Villa lét verja frá sér úr góðu færi. Staðan er því ennn 1-0 fyrir Barcelona.62. mín: Xavi á skot í slá og var nálægt því að koma Barcelona í 2-0.52. mín, 0-1,: Raúl Albiol fær rautt spjald fyrir brot á David Villa. Víti dæmt og Lionel Messi skoraði úr vítaspyrnunni.49. mín: Ronaldo tók aukaspyrnu af um 25 metra færi og þrumaði boltanum í stöngina. Hann á enn eftir að skora gegn Barcelona.45. mín: Hálfleikur, staðan er 0-0. Cristiano Ronaldo átti frábært færi rétt undir lok fyrri hálfleiks en Börsungar björguðu á línu eftir að portúgalski landsliðsmaðurinn hafði skallað að marki af stuttu færi.43. mín: Messi var nálægt því að skora fyrir Barcelona en Casillas varði vel.28. mín: Barcelona hefur verið með boltann í 75% af leiknum. Ótrúlegir yfirburðir á þessu sviði en liðið hefur enn ekki náð að skapa sér umtalsverð færi.23. mín: Real Madrid hefur sótt aðeins meira á undanförnum mínútum en Lionel Messi átti besta færi Barcelona fram til þess en Iker Casillas markvörður Real Madrid varði glæsilega þegar Messi reyndi að vippa yfir hann. Real Madrid hefur unnið Barcelona 68 sinnum í þessum viðureignum í deildarkeppninni. Barcelona hefur 63 fagnað sigri og aðeins 30 sinnum hafa liðin skilið jöfn. Og markatalan er ótrúleg - bæði lið hafa skorað 261 mörk í þessum viðureignum. Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Luiz Diaz til Bayern Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Luiz Diaz til Bayern Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Sjá meira
Stórliðin Real Madrid og Barcelona áttust við í hinum eina sanna El Clasíco á Bernabeu vellinum í Madrid. Barcelona í kvöld. Tveir af bestu leikmönnum heims, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, skoruðu mörkin en leikurinn endaði 1-1. Það gekk mikið á í síðari hálfleik þar sem að Real Madrid missti mann af velli með rautt spjald en lokakafli leiksins var frábær þar sem Real Madrid var síst lakari aðilinn - manni færri. Fylgst var með gangi mála á boltavakt Fréttablaðsins og visir.is. Barcelona er með 85 stig í efsta sæti deildarinnar en Real Madrid er í öðru sæti með 77 stig.90. mín: Leiknum er lokið, 1-1 jafntefli er niðurstaðan.89.mín: Sami Khedira átti gott skot að marki Barcelona og var nálægt því að koma Real Madrid yfir. Gríðarlegur kraftur í liði Real Madrid.81. mín, 1-1: Það er allt að gerast. Marcelo fær dæmda vítaspyrnu þar sem að Dani Alves braut á honum. Ronaldo skoraði úr vítaspyrnunni.71. mín: David Villa lét verja frá sér úr góðu færi. Staðan er því ennn 1-0 fyrir Barcelona.62. mín: Xavi á skot í slá og var nálægt því að koma Barcelona í 2-0.52. mín, 0-1,: Raúl Albiol fær rautt spjald fyrir brot á David Villa. Víti dæmt og Lionel Messi skoraði úr vítaspyrnunni.49. mín: Ronaldo tók aukaspyrnu af um 25 metra færi og þrumaði boltanum í stöngina. Hann á enn eftir að skora gegn Barcelona.45. mín: Hálfleikur, staðan er 0-0. Cristiano Ronaldo átti frábært færi rétt undir lok fyrri hálfleiks en Börsungar björguðu á línu eftir að portúgalski landsliðsmaðurinn hafði skallað að marki af stuttu færi.43. mín: Messi var nálægt því að skora fyrir Barcelona en Casillas varði vel.28. mín: Barcelona hefur verið með boltann í 75% af leiknum. Ótrúlegir yfirburðir á þessu sviði en liðið hefur enn ekki náð að skapa sér umtalsverð færi.23. mín: Real Madrid hefur sótt aðeins meira á undanförnum mínútum en Lionel Messi átti besta færi Barcelona fram til þess en Iker Casillas markvörður Real Madrid varði glæsilega þegar Messi reyndi að vippa yfir hann. Real Madrid hefur unnið Barcelona 68 sinnum í þessum viðureignum í deildarkeppninni. Barcelona hefur 63 fagnað sigri og aðeins 30 sinnum hafa liðin skilið jöfn. Og markatalan er ótrúleg - bæði lið hafa skorað 261 mörk í þessum viðureignum.
Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Luiz Diaz til Bayern Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Luiz Diaz til Bayern Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti