Varalitaður borgarstjóri skelfir tískuheiminn með stríðssögum 3. apríl 2011 10:53 Jón Gnarr að halda ræðu í strætó. Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, setti tískuhátíðina RFF í gærkvöldi en setningaræðan hans skelfdi beinlínis gesti tískuhátíðarinnar samkvæmt Bleikt.is. Borgarstjórinn hóf ræðu sína á umfjöllun um tískuheiminn, hvernig tískan væri í raun flótti mannsins frá hinum ytri veruleika. Því næst sagði hann sögu hermanns sem lýsti því hvernig varalitur hefði ljáð hryllilegum aðstæðum sérstakan blæ. Gámur fullur af varalit varð til þess að hinir stríðshrjáðu sem og hermenn, gátu verið með varalit, þrátt fyrir að menn hefðu þurft að borða orma í matinn og konur hefðu verið ælandi á götum úti, meðan lík barna flutu um í iðandi straumi skólps. Sjálfur var Jón Gnarr varalitaður, hugsanlega til þess að undirstrika prýðina í miðri martröðinni. Samkvæmt Bleikt.is þá áttuðu sig ekki allir á samhengi ræðunnar. Marcella Martinelli, ritstjóri tískutímaritsins JF-W magazine í London, hélt að Jón væri snarbrjálaður íslenskur listamaður, eins og hún orðar það í viðtali við Bleikt.is. Þegar henni var tilkynnt að þetta væri borgarstjóri Reykjavíkur, hló hún upphátt og sagðist ekki trúa því. Bleikt.is óskaði eftir því að fá afrit af ræðu borgarstjórans en ekki fengið. Hægt er að lesa frekar um ræðu borgarstjórans hér. RFF Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Fleiri fréttir Algengt að fólk láti gervigreind greina sig og biðji svo um ákveðin lyf Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Sjá meira
Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, setti tískuhátíðina RFF í gærkvöldi en setningaræðan hans skelfdi beinlínis gesti tískuhátíðarinnar samkvæmt Bleikt.is. Borgarstjórinn hóf ræðu sína á umfjöllun um tískuheiminn, hvernig tískan væri í raun flótti mannsins frá hinum ytri veruleika. Því næst sagði hann sögu hermanns sem lýsti því hvernig varalitur hefði ljáð hryllilegum aðstæðum sérstakan blæ. Gámur fullur af varalit varð til þess að hinir stríðshrjáðu sem og hermenn, gátu verið með varalit, þrátt fyrir að menn hefðu þurft að borða orma í matinn og konur hefðu verið ælandi á götum úti, meðan lík barna flutu um í iðandi straumi skólps. Sjálfur var Jón Gnarr varalitaður, hugsanlega til þess að undirstrika prýðina í miðri martröðinni. Samkvæmt Bleikt.is þá áttuðu sig ekki allir á samhengi ræðunnar. Marcella Martinelli, ritstjóri tískutímaritsins JF-W magazine í London, hélt að Jón væri snarbrjálaður íslenskur listamaður, eins og hún orðar það í viðtali við Bleikt.is. Þegar henni var tilkynnt að þetta væri borgarstjóri Reykjavíkur, hló hún upphátt og sagðist ekki trúa því. Bleikt.is óskaði eftir því að fá afrit af ræðu borgarstjórans en ekki fengið. Hægt er að lesa frekar um ræðu borgarstjórans hér.
RFF Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Fleiri fréttir Algengt að fólk láti gervigreind greina sig og biðji svo um ákveðin lyf Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Sjá meira