Innlent

Jarðskjálfti í Reykjavík

Jarðskjálfti í Reykjavík
Jarðskjálfti í Reykjavík
Íbúar Reykjavíkur fundu greinilega fyrir jarðskjálfta sem varð fyrir stundu, eða rúmlega níu. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu er verið að vinna úr gögnum og munu nánari upplýsingar fást innan skammst.

Á vefsíðu Veðurstofunnar sýnir að jarðskjálfti, sem átti upptök sín við Krýsuvík klukkan fimm mínútur yfir níu, mældist 3,7 á richter.

Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands eru ekki miklar líkur á eldgosi en algengt er að svona skjálftahrinur komi á Krýsuvíkursvæðinu.


Tengdar fréttirAthugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.