Segir skatta gott tæki til að vinna gegn offitu Þorbjörn Þórðarson skrifar 24. október 2011 19:45 Landlæknir telur að skoða þurfi breytingar á skattkerfinu til að hafa áhrif á neyslumynstur þjóðarinnar svo hægt sé að sporna við offituvandanum. Hann segir að líklega geri margir Íslendingar sér enga grein fyrir hvað þeir eru feitir. Íslendingar eru næstfeitasta þjóð á Vesturlöndum, samkvæmt niðurstöðum óbirtrar skýrslu Boston Consulting Group, eins og við greindum frá í fréttum okkar í gær. Geir Gunnlaugsson, landlæknir, segir að þetta sé mikið áhyggjuefni en það er langt síðan stjórnvöld réðust í átak til að stuðla að bættri lýðheilsu og vekja athygli á offituvandanum. Geir segir að alltaf megi hins vegar gera betur og að með laga- og reglugerðarbreytingum sé hægt að breyta neyslumynstrinu, t.d með því að lækka skatt og gjöld á holl matvæli. „Til að reyna að hjálpa fólki svo hið heilnæma val á matvælum verði hið auðvelda val," segir Geir. Hann segir hugsanlegt að margir Íslendingar séu ef til vill alltof feitir án þess að átta sig á því. „Við höfum séð þróunina síðustu áratugi. Hvernig börn hafa í mjög vaxandi mæli orðið of þung, frá því að vera ósköp eðlileg í kringum árið 1940, yfir í það að 15-20 prósent þeirra voru orðin of feit. Það (holdafar á barnsaldri innsk.blm) leggur grunn að líkamsbyggingu fullorðinsáranna," segir Geir. Getum við nýtt skattkerfið með einhverjum hætti, t.d upptöku skatta á sykruð matvæli og óhollan mat eins og skyndibita? „Það eru margar rannsóknir sem sýna að beiting skattkerfisins á þann hátt, t.d með upptöku sykurskatts, (virki) til að stýra vali neytenda. Það er vissulega aðgerð sem stjórnvöld þurfa að skoða," segir Geir. thorbjorn@stod2.is Tengdar fréttir Óléttar konur allt að 180 kíló Íslendingar eru orðnir næst feitasta þjóð á Vesturlöndum á eftir Bandaríkjamönnum. Þetta birtist meðal annars í ofþyngd óléttra kvenna en dæmi eru um að konur sem komnar eru á steypirinn vegi allt að 180 kíló. 23. október 2011 18:30 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira
Landlæknir telur að skoða þurfi breytingar á skattkerfinu til að hafa áhrif á neyslumynstur þjóðarinnar svo hægt sé að sporna við offituvandanum. Hann segir að líklega geri margir Íslendingar sér enga grein fyrir hvað þeir eru feitir. Íslendingar eru næstfeitasta þjóð á Vesturlöndum, samkvæmt niðurstöðum óbirtrar skýrslu Boston Consulting Group, eins og við greindum frá í fréttum okkar í gær. Geir Gunnlaugsson, landlæknir, segir að þetta sé mikið áhyggjuefni en það er langt síðan stjórnvöld réðust í átak til að stuðla að bættri lýðheilsu og vekja athygli á offituvandanum. Geir segir að alltaf megi hins vegar gera betur og að með laga- og reglugerðarbreytingum sé hægt að breyta neyslumynstrinu, t.d með því að lækka skatt og gjöld á holl matvæli. „Til að reyna að hjálpa fólki svo hið heilnæma val á matvælum verði hið auðvelda val," segir Geir. Hann segir hugsanlegt að margir Íslendingar séu ef til vill alltof feitir án þess að átta sig á því. „Við höfum séð þróunina síðustu áratugi. Hvernig börn hafa í mjög vaxandi mæli orðið of þung, frá því að vera ósköp eðlileg í kringum árið 1940, yfir í það að 15-20 prósent þeirra voru orðin of feit. Það (holdafar á barnsaldri innsk.blm) leggur grunn að líkamsbyggingu fullorðinsáranna," segir Geir. Getum við nýtt skattkerfið með einhverjum hætti, t.d upptöku skatta á sykruð matvæli og óhollan mat eins og skyndibita? „Það eru margar rannsóknir sem sýna að beiting skattkerfisins á þann hátt, t.d með upptöku sykurskatts, (virki) til að stýra vali neytenda. Það er vissulega aðgerð sem stjórnvöld þurfa að skoða," segir Geir. thorbjorn@stod2.is
Tengdar fréttir Óléttar konur allt að 180 kíló Íslendingar eru orðnir næst feitasta þjóð á Vesturlöndum á eftir Bandaríkjamönnum. Þetta birtist meðal annars í ofþyngd óléttra kvenna en dæmi eru um að konur sem komnar eru á steypirinn vegi allt að 180 kíló. 23. október 2011 18:30 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira
Óléttar konur allt að 180 kíló Íslendingar eru orðnir næst feitasta þjóð á Vesturlöndum á eftir Bandaríkjamönnum. Þetta birtist meðal annars í ofþyngd óléttra kvenna en dæmi eru um að konur sem komnar eru á steypirinn vegi allt að 180 kíló. 23. október 2011 18:30