Fótbolti

England á EM - Öll úrslit kvöldsins

Rooney var ekki mjög skynsamur í kvöld.
Rooney var ekki mjög skynsamur í kvöld.
Wayne Rooney fékk að líta rauða spjaldið í kvöld er England tryggði sér sæti á EM með 2-2 jafntefli gegn Svartfellingum á útivelli.

Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins ásamt stöðunni í riðlunum.

A-riðill:

Aserbaídsjan-Austurríki  1-4

Tyrkland-Þýskaland  1-3

0-1 Mario Gomez (35.), 0-2 Thomas Muller (65.), 1-2 Hakan Kadir Balta (79.), 1-3 Bastian Schweinsteiger, víti (86.)

Belgía-Kasakstan  4-1

Staðan: Þýskaland 27 stig, Belgía 15, Tyrkland 14, Austurríki 11, Aserbaídsjan 7, Kasakstan 3.

B-riðill:

Armenía-Makedónía  4-1

Slóvakía-Rússland 0-1

Andorra-Írland  0-2

0-1 Kevin Doyle (7.), 0-2 Aiden McGeady (20.)

Staðan: Rússland 20 stig, Írland 18, Armenía 17, Slóvakía 14, Makedónía 7, Andorra 0.

C-riðill:

Norður-Írland - Eistland 1-2

Serbía-Ítalía  1-1

0-1 Claudio Marchisio (2.), 1-1 Branislav Ivanovic (26.).

Staðan: Ítalía 23, Eistland 16, Serbía 15, Slóvenía 11, Norður-Írland 9, Færeyjar 4.

D-riðill:

Bosnía Hersegóvína-Lúxemborg  5-0

Rúmenía-Hvíta-Rússland 2-2

Frakkland-Albanía  3-0

1-0 Florent Malouda (9.), 2-0 Loic Remy (37.), 3-0 Anthony Reveillere (65.)

Staðan: Frakkland 20, Bosnía 19, Rúmenía 13, Hvíta-Rússland 13, Albanía 8, Lúxemborg 4.

E-riðill:

Finnland-Svíþjóð  1-2

0-1 Sebastian Larsson (7.), 0-2 Martin Olsson (53.), 1-2 Joona Toivio (73.)

Holland-Moldavía  1-0

1-0 Klaas-Jan Huntelaar (41.).

Staðan: Holland 27, Svíþjóð 21, Ungverjaland 18, Finnland 9, Moldavía 6, San Marínó 0.

F-riðill:

Lettland-Malta  2-0

Grikkland-Króatía  2-0

Staðan: Grikkland 21, Króatía 19, Ísrael 13, Lettland 11, Georgía 10, Malta 1.

G-riðill:

Wales-Sviss  2-0

1-0 Aaron Ramsey, víti (60.), 2-0 Gareth Bale (70.).

Svartfjallaland-England  2-2

0-1 Ashley Young (11.), 0-2 Darren Bent (30.), 1-2 Elsad Zverotic (44.), 2-2 Andrija Delibasic (90.+1)

Rautt spjald: Wayne Rooney, England (72.)

Staðan: England 18, Svartfjallaland 12, Sviss 8, Wales 6 Búlgaría 5.

H-riðill:

Kýpur-Danmörk  1-4

0-1 Lars Jacobsen (6.), 0-2 Dennis Rommedahl (11.), 0-3 Michael Krohn-Delhi (20.), 0-4 Dennis Rommedahl (22.), 1-4 Andreas Avraam (45.)

Portúgal-Ísland  5-3

Staðan: Portúgal 19, Danmörk 16, Noregur 13, Ísland 4, Kýpur 2.

I-riðill:

Tékkland-Spánn 0-2

0-1 Juan Mata (5.), 0-2 Xabi Alonso (23.).

Staðan: Spánn 21, Tékkland 10, Skotland 8, Litháen 5, Liechtenstein 4.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×