Vill að ríki taki upp frjálsan hugbúnað SB skrifar 18. júní 2011 19:45 Richard Stallman er umdeildur maður. Hann hefur allan sinn feril barist fyrir frjálsum hugbúnaði, lagði grunninn að GNU-Linux stýrikerfinu og boðar fagnaðarerindi tölvufrelsis víða um heim. Hann er nú staddur hér landi á vegum samtaka um stafrænt frelsi og heldur fyrirlestur í Fjölbrautarskólanum í Ármúla sem hefst klukkan eitt á morgun. „Það er óréttlátt að eigandi hugbúnaðar stjórni notandanum. Grunnhugmynd hreyfingarinnar um frjálsan hugbúnað er að við eigum að taka stjórn á okkar eigin tölvunotkun með að hafna þeirri hugmynd að stjórn hugbúnaðar sé ekki í okkar eigin höndum," segir Richard Stallman. Fyrir tilstilli Richard sögðu yfir 12 þúsund skólar á Indlandi upp samningum sínum við Microsoft og frjáls hugbúnaður var tekinn upp í staðinn. Hann hvetur íslensk stjórnvöld til að gera slíkt hið sama „Með því að taka upp frjálsan hugbúnað í skólum læra krakkarnir mun meira en þegar þeir eru háðir ófrjálsum hugbúnaði og þetta er eitt af því sem þarf að breyta." Hann segir ríki ekki geta talist sjálfstæð hafi þau ekki stjórn á eigin tölvukerfum. „Stofnanir ríkja eiga að fara fram á að hafa stjórn á þeirra eigin tölvukerfum. Það er hluti af því að teljast sjálfstætt ríki. Þess vegna eiga ríkisstofnanir aldrei að leyfa sér að nota ófrjáls forrit og hugbúnað. Þau mega ekki leyfa einkafyrirtækjum að stjórna tölvukerfum sínum því ólíkt einstaklingum, sem nota tölvur fyrir sína eigin hagsmuni, þá nota ríki tölvukerfi fyrir hagsmuni samfélagsins."Ef þú værir staddur í læstu herbergi þar sem væru aðeins tvær tölvur, önnur með Windows stýrikerfinu og hin Apple. Hvor tölvuna myndirðu velja? „Ég myndi nota tölvurnar í eins stuttan tíma og hægt er til að búa til kerfi byggt á frjálsum hugbúnaði sem leysir hin af hólmi."Hægt er að horfa á allt viðtalið við Richard Stallman hér. Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Sjá meira
Richard Stallman er umdeildur maður. Hann hefur allan sinn feril barist fyrir frjálsum hugbúnaði, lagði grunninn að GNU-Linux stýrikerfinu og boðar fagnaðarerindi tölvufrelsis víða um heim. Hann er nú staddur hér landi á vegum samtaka um stafrænt frelsi og heldur fyrirlestur í Fjölbrautarskólanum í Ármúla sem hefst klukkan eitt á morgun. „Það er óréttlátt að eigandi hugbúnaðar stjórni notandanum. Grunnhugmynd hreyfingarinnar um frjálsan hugbúnað er að við eigum að taka stjórn á okkar eigin tölvunotkun með að hafna þeirri hugmynd að stjórn hugbúnaðar sé ekki í okkar eigin höndum," segir Richard Stallman. Fyrir tilstilli Richard sögðu yfir 12 þúsund skólar á Indlandi upp samningum sínum við Microsoft og frjáls hugbúnaður var tekinn upp í staðinn. Hann hvetur íslensk stjórnvöld til að gera slíkt hið sama „Með því að taka upp frjálsan hugbúnað í skólum læra krakkarnir mun meira en þegar þeir eru háðir ófrjálsum hugbúnaði og þetta er eitt af því sem þarf að breyta." Hann segir ríki ekki geta talist sjálfstæð hafi þau ekki stjórn á eigin tölvukerfum. „Stofnanir ríkja eiga að fara fram á að hafa stjórn á þeirra eigin tölvukerfum. Það er hluti af því að teljast sjálfstætt ríki. Þess vegna eiga ríkisstofnanir aldrei að leyfa sér að nota ófrjáls forrit og hugbúnað. Þau mega ekki leyfa einkafyrirtækjum að stjórna tölvukerfum sínum því ólíkt einstaklingum, sem nota tölvur fyrir sína eigin hagsmuni, þá nota ríki tölvukerfi fyrir hagsmuni samfélagsins."Ef þú værir staddur í læstu herbergi þar sem væru aðeins tvær tölvur, önnur með Windows stýrikerfinu og hin Apple. Hvor tölvuna myndirðu velja? „Ég myndi nota tölvurnar í eins stuttan tíma og hægt er til að búa til kerfi byggt á frjálsum hugbúnaði sem leysir hin af hólmi."Hægt er að horfa á allt viðtalið við Richard Stallman hér.
Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Sjá meira