Mourinho þagði og blaðamenn gengu út Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. apríl 2011 22:30 Mourinho á blaðamannafundinum í dag. Nordic Photos / AFP Blaðamannafundur Real Madrid fyrir leikinn gegn Barcelona á morgun var ansi skrautlegur. Jose Mourinho, stjóri Real, sat fundinn en sagði ekki orð. „Mourinho vill ekki að orð hans verði tekin úr samhengi," sagði aðstoðarþjálfarinn Aitor Karanka sem sá um að tala á blaðamannafundinum í dag. Mourinho sat við hlið hans en sagði ekki orð. Blaðamenn voru alls ekki sáttir við þetta og 30 manna hópur úr röðum þeirra gengu út af fundinum. Mourinho er þekktur fyrir að eiga nokkuð stirt samband við fjölmiðlamenn í þeim löndum sem hann starfar. Spánn er engin undantekning en Mourinho hefur til að mynda reitt blaðamenn til reiði með því að takmarka aðgang þeirra að leikmönnum og æfingum liðsins. Barcelona er nú með átta stiga forystu á toppi deildarinnar og því verður Real að vinna til að eiga einhverja möguleika á að vinna titilinn í vor. Börsungar eru þó í vænlegri stöðu og líklegri til að hreppa hnossið. Pep Guardiola, stjóri Barcelona, segir að þrátt fyrir þessa góðu forystu sé ekkert unnið enn. „Það segir mér sá hugur að við verðum að vinna þennan leik til að vinna deildina. Það er ekkert ákveðið enn. Við gætum unnið einn titil, tvo eða tapað öllum þremur." Barcelona og Real munu mætast fjórum sinnum á næstu átján dögum. Í næstu viku mætast liðin í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar og svo taka við tveir leikir í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Spænski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Sjá meira
Blaðamannafundur Real Madrid fyrir leikinn gegn Barcelona á morgun var ansi skrautlegur. Jose Mourinho, stjóri Real, sat fundinn en sagði ekki orð. „Mourinho vill ekki að orð hans verði tekin úr samhengi," sagði aðstoðarþjálfarinn Aitor Karanka sem sá um að tala á blaðamannafundinum í dag. Mourinho sat við hlið hans en sagði ekki orð. Blaðamenn voru alls ekki sáttir við þetta og 30 manna hópur úr röðum þeirra gengu út af fundinum. Mourinho er þekktur fyrir að eiga nokkuð stirt samband við fjölmiðlamenn í þeim löndum sem hann starfar. Spánn er engin undantekning en Mourinho hefur til að mynda reitt blaðamenn til reiði með því að takmarka aðgang þeirra að leikmönnum og æfingum liðsins. Barcelona er nú með átta stiga forystu á toppi deildarinnar og því verður Real að vinna til að eiga einhverja möguleika á að vinna titilinn í vor. Börsungar eru þó í vænlegri stöðu og líklegri til að hreppa hnossið. Pep Guardiola, stjóri Barcelona, segir að þrátt fyrir þessa góðu forystu sé ekkert unnið enn. „Það segir mér sá hugur að við verðum að vinna þennan leik til að vinna deildina. Það er ekkert ákveðið enn. Við gætum unnið einn titil, tvo eða tapað öllum þremur." Barcelona og Real munu mætast fjórum sinnum á næstu átján dögum. Í næstu viku mætast liðin í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar og svo taka við tveir leikir í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.
Spænski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Sjá meira