Guðlaugur fyrir fjórum árum: Hóflegur kostnaður 5. júní 2010 19:45 Guðlaugur og Björn sóttust báðir eftir öðru sæti í prófkjörinu. Guðlaugur sigraði og var fyrir vikið leiðtogi flokksins Reykjavíkurkjördæmi norður. Geir H. Haarde, þáverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, leiddi framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Mynd/Valgarður Gíslason Kostnaðurinn við prófkjör Guðlaugs Þórs Þórðarsonar fyrir fjórum árum var hóflegur, sagði hann sjálfur daginn eftir prófkjörið. Hann birti í gær yfirlit yfir styrki sem hann þáði vegna prófkjörsins. Fyrir fjórum árum tókust á tveir turnar í Sjálfstæðisflokknum, Björn Bjarnason og Guðlaugur Þór Þórðarson, um annað sæti á lista flokksins fyrir alþingiskosningar í Reykjavík. Guðlaugur hafði betur en kostnaður við þetta prófkjör og styrkirnir sem Guðlaugur og aðrir stjórnmálamenn þáðu á þessum tíma er skoðaður með öðrum augum nú en þá. Daginn eftir sigurinn í prófkjörinu mætti Guðlaugur í settið hjá Agli Helgasyni á Stöð 2 og var spurður út í kostnaðinn við prófkjörið. „Ég hef hreinlega ekki mikið verið að hugsa um að taka slíkt saman." „Fjórum dagar fyrir kjördag birti ég ekki eina einustu heilsíðu þannig að þetta var allt saman mjög hóflegt. Ég verð að viðurkenna að þetta er eitt af mörgu sem ég hef ekki verið að hugsa um akkúrat núna þessa dagana," sagði Guðlaugur. Nú hefur verið upplýst að þessi hóflega kosningabarátta kostaði 25 milljónir króna. En það var ekki Guðlaugur sjálfur sem greiddi þann kostnað úr eigin vasa heldur hinir ýmsu einstaklingar og fyrirtæki út í bæ. Hæstu styrkirnir komu frá Baugi, FL Group og Fons. Egill spurði Guðlaug í sama þætti hvort sögur þess efnis að Baugur hefði borgað kosningabaráttuna ættu við rök að styðjast. „Sögurnar sem fara á stað eru mjög fyrirsjáanlegar," svaraði Guðlaugur. Guðlaugur sagðist í samtali við fréttastofu í dag hafa lagt öll spili á borðið. Hann ætlar ekki að segja af sér þingmennsku. Þegar listi yfir stjórnmálamenn sem þáðu styrki sem voru milljón eða meira eru eingöngu fjórir sem eru enn í borgarstjórn eða inn á þingi. Tengdar fréttir Guðlaugur fékk hæstu styrkina frá FL group, Fons og Baugi Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður sjálfstæðisflokksins, hefur birt lista yfir hluta þeirra fyrirtækja sem styrktu hann í prófkjöri sjálfstæðisflokksins í Reykjavík árið 2006. Styrkir til hans námu 24,8 milljónum króna. 4. júní 2010 19:47 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Kostnaðurinn við prófkjör Guðlaugs Þórs Þórðarsonar fyrir fjórum árum var hóflegur, sagði hann sjálfur daginn eftir prófkjörið. Hann birti í gær yfirlit yfir styrki sem hann þáði vegna prófkjörsins. Fyrir fjórum árum tókust á tveir turnar í Sjálfstæðisflokknum, Björn Bjarnason og Guðlaugur Þór Þórðarson, um annað sæti á lista flokksins fyrir alþingiskosningar í Reykjavík. Guðlaugur hafði betur en kostnaður við þetta prófkjör og styrkirnir sem Guðlaugur og aðrir stjórnmálamenn þáðu á þessum tíma er skoðaður með öðrum augum nú en þá. Daginn eftir sigurinn í prófkjörinu mætti Guðlaugur í settið hjá Agli Helgasyni á Stöð 2 og var spurður út í kostnaðinn við prófkjörið. „Ég hef hreinlega ekki mikið verið að hugsa um að taka slíkt saman." „Fjórum dagar fyrir kjördag birti ég ekki eina einustu heilsíðu þannig að þetta var allt saman mjög hóflegt. Ég verð að viðurkenna að þetta er eitt af mörgu sem ég hef ekki verið að hugsa um akkúrat núna þessa dagana," sagði Guðlaugur. Nú hefur verið upplýst að þessi hóflega kosningabarátta kostaði 25 milljónir króna. En það var ekki Guðlaugur sjálfur sem greiddi þann kostnað úr eigin vasa heldur hinir ýmsu einstaklingar og fyrirtæki út í bæ. Hæstu styrkirnir komu frá Baugi, FL Group og Fons. Egill spurði Guðlaug í sama þætti hvort sögur þess efnis að Baugur hefði borgað kosningabaráttuna ættu við rök að styðjast. „Sögurnar sem fara á stað eru mjög fyrirsjáanlegar," svaraði Guðlaugur. Guðlaugur sagðist í samtali við fréttastofu í dag hafa lagt öll spili á borðið. Hann ætlar ekki að segja af sér þingmennsku. Þegar listi yfir stjórnmálamenn sem þáðu styrki sem voru milljón eða meira eru eingöngu fjórir sem eru enn í borgarstjórn eða inn á þingi.
Tengdar fréttir Guðlaugur fékk hæstu styrkina frá FL group, Fons og Baugi Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður sjálfstæðisflokksins, hefur birt lista yfir hluta þeirra fyrirtækja sem styrktu hann í prófkjöri sjálfstæðisflokksins í Reykjavík árið 2006. Styrkir til hans námu 24,8 milljónum króna. 4. júní 2010 19:47 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Guðlaugur fékk hæstu styrkina frá FL group, Fons og Baugi Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður sjálfstæðisflokksins, hefur birt lista yfir hluta þeirra fyrirtækja sem styrktu hann í prófkjöri sjálfstæðisflokksins í Reykjavík árið 2006. Styrkir til hans námu 24,8 milljónum króna. 4. júní 2010 19:47