Mourinho: Ég er ekki Harry Potter Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. september 2010 13:15 Jose Mourinho, stjóri Real Madrid. Nordic Photos / AFP Jose Mourinho segir að stuðningsmenn Real Madrid megi ekki búast við of miklu af sér, enda sé hann enginn galdramaður. „Sjáið til. Ég er þjálfari, ég er ekki Harry Potter," sagði hann í samtali við spænska blaðið AS. „Hann er töframaður. En í raunveruleikanum eru töfrar ekki til. Töfrar eiga heima í skáldskap og fótbolti í raunveruleikanum." „Ég kom til Madrídar fyrir tveimur mánuðum og hef stýrt 40 æfingum. Veistu hversu margar æfingar við höfum átt allir saman, þar á meðal nýju leikmennirnir? Ekki einu sinni tíu. Ég endurtek - ekki tíu." Hann segir að það taki tíma að breyta til hjá liðinu. „Það auðvelda fyrir mig hefði verið að halda áfram á sömu braut og spila eins og liðið gerði á síðasta tímabili. En það er ekki sú leið sem ég vil fara eftir." Real Madrid gerði um helgina markalaust jafntefli við Mallorca í fyrstu umferð tímabilsins í spænsku úrvalsdeildinni. Mourinho hefur ekki miklar áhyggjur af því. „Leikir svona snemma á tímabilinu eru alltaf mjög skrýtnir. Bayern tapaði um helgina, Inter gerði jafntefli, Juventus tapaði og Manchester United gerði jafntefli við Fulham." „En ég get sagt eitt fyrir þá hjátrúarfullu. Ég byrjaði alltaf á jafntefli á þeim tímabilum sem ég var hjá Porto og Inter. Hjá Porto unnum við fjóra titla, hjá Inter tvo á fyrra tímabilinu og þrjá á því seinna." Spænski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Fleiri fréttir Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sjá meira
Jose Mourinho segir að stuðningsmenn Real Madrid megi ekki búast við of miklu af sér, enda sé hann enginn galdramaður. „Sjáið til. Ég er þjálfari, ég er ekki Harry Potter," sagði hann í samtali við spænska blaðið AS. „Hann er töframaður. En í raunveruleikanum eru töfrar ekki til. Töfrar eiga heima í skáldskap og fótbolti í raunveruleikanum." „Ég kom til Madrídar fyrir tveimur mánuðum og hef stýrt 40 æfingum. Veistu hversu margar æfingar við höfum átt allir saman, þar á meðal nýju leikmennirnir? Ekki einu sinni tíu. Ég endurtek - ekki tíu." Hann segir að það taki tíma að breyta til hjá liðinu. „Það auðvelda fyrir mig hefði verið að halda áfram á sömu braut og spila eins og liðið gerði á síðasta tímabili. En það er ekki sú leið sem ég vil fara eftir." Real Madrid gerði um helgina markalaust jafntefli við Mallorca í fyrstu umferð tímabilsins í spænsku úrvalsdeildinni. Mourinho hefur ekki miklar áhyggjur af því. „Leikir svona snemma á tímabilinu eru alltaf mjög skrýtnir. Bayern tapaði um helgina, Inter gerði jafntefli, Juventus tapaði og Manchester United gerði jafntefli við Fulham." „En ég get sagt eitt fyrir þá hjátrúarfullu. Ég byrjaði alltaf á jafntefli á þeim tímabilum sem ég var hjá Porto og Inter. Hjá Porto unnum við fjóra titla, hjá Inter tvo á fyrra tímabilinu og þrjá á því seinna."
Spænski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Fleiri fréttir Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sjá meira