Lífið

Fékk ráð hjá Beyonce

Gwyneth Paltrow söng lag á amerísku kántrý-verðlaunahátíðinni. Og fékk prýðilega dóma.
Nordic Photos/Getty
Gwyneth Paltrow söng lag á amerísku kántrý-verðlaunahátíðinni. Og fékk prýðilega dóma. Nordic Photos/Getty
Gwyneth Paltrow leitaði ráða hjá Beyonce Knowles áður en hún steig á svið og söng lag úr kvikmynd sinni Country Song á amerísku kántrý-verðlaunahátíðinni sem fram fór á dögunum. Í samtali við Access Hollywood sagðist Paltrow ekki hafa getað sofið nóttina áður en hún kom fram en með því að læra tækni hjá Knowles hafi hún getað róað taugarnar. „Ég er svo heppin að geta leitað til svona frábærra listamanna,“ segir Paltrow.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.