Vill flýta aðildarviðræðum við Evrópusambandið Jón Hákon Halldórsson skrifar 31. október 2010 21:14 Ögmundur Jónasson, ráðherra innanríkismála, vill að aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði flýtt og niðurstöður þjóðarinnar liggi fyrr fyrir. Þetta sagði Ögmundur Jónasson í viðtali við Heimi Má Pétursson fréttamann Stöðvar 2 í kvöld. „Ég hef hvatt til þess að þessum viðræðum verði flýtt. Við fáum niðurstöður fyrr en rétt undir lok kjörtímabilsins og fáum niðurstöðuna á borðið og setjum hana fyrir þjóðina. Ég held að það sé hægt að flýta þessu ferli og koma þannig til móts við þær kröfur sem hafa risið innan vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs," segir Ögmundur. Ögmundur segist ekki vera viss um að það sé meirihluti fyrir því í þinginu að draga til baka aðildarumsókn að Evrópusambandinu. „Ég hef ekki breytt minni afstöðu svo dæmi sé tekið," sagði Ögmundur. Hann lagði áherslu á að hann vildi hlusta á varnaðarorð sem hafa komið upp um að Ísland sé komið í aðlögunarferli. Sér lítist ekki á ef svo sé raunin. Tengdar fréttir Barátta á bakvið tjöldin Valdabarátta fer fram á bakvið tjöldin innan Vinstri grænna sem meðal annars endurspeglast í harðnandi átökum innan flokksins um evrópumál. Hófsamari öfl í flokknum segja kröfur harðlínuarmsins í þeim efnum í raun kröfu um stjórnarslit. 31. október 2010 20:57 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Fleiri fréttir Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Sjá meira
Ögmundur Jónasson, ráðherra innanríkismála, vill að aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði flýtt og niðurstöður þjóðarinnar liggi fyrr fyrir. Þetta sagði Ögmundur Jónasson í viðtali við Heimi Má Pétursson fréttamann Stöðvar 2 í kvöld. „Ég hef hvatt til þess að þessum viðræðum verði flýtt. Við fáum niðurstöður fyrr en rétt undir lok kjörtímabilsins og fáum niðurstöðuna á borðið og setjum hana fyrir þjóðina. Ég held að það sé hægt að flýta þessu ferli og koma þannig til móts við þær kröfur sem hafa risið innan vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs," segir Ögmundur. Ögmundur segist ekki vera viss um að það sé meirihluti fyrir því í þinginu að draga til baka aðildarumsókn að Evrópusambandinu. „Ég hef ekki breytt minni afstöðu svo dæmi sé tekið," sagði Ögmundur. Hann lagði áherslu á að hann vildi hlusta á varnaðarorð sem hafa komið upp um að Ísland sé komið í aðlögunarferli. Sér lítist ekki á ef svo sé raunin.
Tengdar fréttir Barátta á bakvið tjöldin Valdabarátta fer fram á bakvið tjöldin innan Vinstri grænna sem meðal annars endurspeglast í harðnandi átökum innan flokksins um evrópumál. Hófsamari öfl í flokknum segja kröfur harðlínuarmsins í þeim efnum í raun kröfu um stjórnarslit. 31. október 2010 20:57 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Fleiri fréttir Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Sjá meira
Barátta á bakvið tjöldin Valdabarátta fer fram á bakvið tjöldin innan Vinstri grænna sem meðal annars endurspeglast í harðnandi átökum innan flokksins um evrópumál. Hófsamari öfl í flokknum segja kröfur harðlínuarmsins í þeim efnum í raun kröfu um stjórnarslit. 31. október 2010 20:57