Er Real tilbúið að eyða 183 milljónum evra í Rooney, Milito og Maicon? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2010 10:00 Það reyna nánast allir blaðamenn á Spáni komast að því hvaða leikmenn Mourinho ætlar að fá til Real. Mynd/AP Það er búið að vera mikið um vangaveltur í enskum og spænskum fjölmiðlum yfir hver munu verða næstu skref hjá Jose Mourinho í að setja saman nýtt meistaralið hjá Real Madrid. Mourinho hefur ekki viljað segja neitt en þrír leikmenn eru sagðir vera mjög ofarlega á listanum hjá honum. Florentino Perez, forseti Real Madrid, eyddi gríðarlegum fjárhæðum í menn eins og Cristiano Ronaldo, Kaka og Karim Benzema í fyrrasumar en fjölmiðlamenn á Spáni búast alveg eins við að hann eyði einnig miklu í sumar jafnvel 183 milljónum evra í þrjá leikmenn. Wayne Rooney er langefstur á blaði á óskalistanum og þó að enginn hafi búist við því að Real væri tilbúið að eyða 90 milljónum evra í Cristiano Ronaldo í fyrra þá hefur verið skrifað um það að Florentino gæti verið tilbúinn að borga 113 milljónir evra fyrir Rooney. Manchester United glímir við miklar skuldir og þó svo að eigendum félagsins myndi lítast vel á slíkt tilboð þá er erfitt að sjá Alex Ferguson samþykkja það að missa enn eina súper-stjörnuna frá liðinu. Ítalska blaðið Corriere dello Sport sagði frá miklum áhuga Internazionale Milan á Fernando Torres í gærog verði spænski landsliðsframherjinn keyptur þangað þá er farið að þrengjast um Argentínumanninn Diego Milito. Jose Mourinho hefur samkvæmt spænskum fjölmiðlum mikinn áhuga á að fá til sín Diego Milito og Maicon frá Inter og er talað um að Real gæti borgað ítalska liðinu 70 milljónir evra fyrir þá báða. Nú er bara að bíða og sjá hvort eitthvað sé til í þessum skrifum spænsku, ítölsku og ensku blaðanna. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Það er búið að vera mikið um vangaveltur í enskum og spænskum fjölmiðlum yfir hver munu verða næstu skref hjá Jose Mourinho í að setja saman nýtt meistaralið hjá Real Madrid. Mourinho hefur ekki viljað segja neitt en þrír leikmenn eru sagðir vera mjög ofarlega á listanum hjá honum. Florentino Perez, forseti Real Madrid, eyddi gríðarlegum fjárhæðum í menn eins og Cristiano Ronaldo, Kaka og Karim Benzema í fyrrasumar en fjölmiðlamenn á Spáni búast alveg eins við að hann eyði einnig miklu í sumar jafnvel 183 milljónum evra í þrjá leikmenn. Wayne Rooney er langefstur á blaði á óskalistanum og þó að enginn hafi búist við því að Real væri tilbúið að eyða 90 milljónum evra í Cristiano Ronaldo í fyrra þá hefur verið skrifað um það að Florentino gæti verið tilbúinn að borga 113 milljónir evra fyrir Rooney. Manchester United glímir við miklar skuldir og þó svo að eigendum félagsins myndi lítast vel á slíkt tilboð þá er erfitt að sjá Alex Ferguson samþykkja það að missa enn eina súper-stjörnuna frá liðinu. Ítalska blaðið Corriere dello Sport sagði frá miklum áhuga Internazionale Milan á Fernando Torres í gærog verði spænski landsliðsframherjinn keyptur þangað þá er farið að þrengjast um Argentínumanninn Diego Milito. Jose Mourinho hefur samkvæmt spænskum fjölmiðlum mikinn áhuga á að fá til sín Diego Milito og Maicon frá Inter og er talað um að Real gæti borgað ítalska liðinu 70 milljónir evra fyrir þá báða. Nú er bara að bíða og sjá hvort eitthvað sé til í þessum skrifum spænsku, ítölsku og ensku blaðanna.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira