Pókerræningjar í þriggja ára fangelsi Höskuldur Kári Schram skrifar 1. júlí 2010 18:23 Mennirnir fjórir sem rændu vinningspotti á pókermóti í Þýskalandi fyrr á þessu ári voru í dag dæmdir í rúmlega þriggja ára fangelsi fyrir verknaðinn. Ránsféð hefur enn ekki komið í leitirnar. Það var mars síðastliðinum sem mennirnir fjórir ruddust um hábjartan dag inn á pókermót í Berlín í Þýskalandi stálu vinningspottinum sem nam rúmum 240 þúsund evrum eða rúmum 37 milljónum króna. Mennirnir voru handteknir skömmu síðar en þeir eru á aldrinum 19 til 21. Þeir játuðu allir sekt sína fyrir dómi en hafa hins vegar neitað að upplýsa hvað þeir gerðu við ránsfenginn. Aðeins fjögur þúsund evrur hafa komið í leitirnar, eða rúmar sex hundruð þúsund krónur. Höfuðpaurinn var dæmdur í tæplega fjögurra ára fangelsi en hinir þrír í þriggja og hálfs árs fangelsi. Dómurinn var ekki mildaður þrátt fyrir að mennirnir hafi játað sekt sínar þar sem ránsfengurinn er enn ófundinn. Nikolas Becker, lögmaður eins af ræningjunum segir: "Ég held að ef ránið hefði ekki vakið svona mikla athygli hefði refsingin orðið vægari. En ég skil að dómstólar vilji gefa þau skilaboð að hér sé um stórmál að ræða." Erlent Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira
Mennirnir fjórir sem rændu vinningspotti á pókermóti í Þýskalandi fyrr á þessu ári voru í dag dæmdir í rúmlega þriggja ára fangelsi fyrir verknaðinn. Ránsféð hefur enn ekki komið í leitirnar. Það var mars síðastliðinum sem mennirnir fjórir ruddust um hábjartan dag inn á pókermót í Berlín í Þýskalandi stálu vinningspottinum sem nam rúmum 240 þúsund evrum eða rúmum 37 milljónum króna. Mennirnir voru handteknir skömmu síðar en þeir eru á aldrinum 19 til 21. Þeir játuðu allir sekt sína fyrir dómi en hafa hins vegar neitað að upplýsa hvað þeir gerðu við ránsfenginn. Aðeins fjögur þúsund evrur hafa komið í leitirnar, eða rúmar sex hundruð þúsund krónur. Höfuðpaurinn var dæmdur í tæplega fjögurra ára fangelsi en hinir þrír í þriggja og hálfs árs fangelsi. Dómurinn var ekki mildaður þrátt fyrir að mennirnir hafi játað sekt sínar þar sem ránsfengurinn er enn ófundinn. Nikolas Becker, lögmaður eins af ræningjunum segir: "Ég held að ef ránið hefði ekki vakið svona mikla athygli hefði refsingin orðið vægari. En ég skil að dómstólar vilji gefa þau skilaboð að hér sé um stórmál að ræða."
Erlent Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira