Innlent

Gæslan flaug yfir hamfarasvæðið - myndskeið

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Eldgosið í Eyjafjallajökli í gær og hlaupið úr Gígjökli sem fylgdi á eftir hefur vakið athygli um allan heim. Um mikið sjónarspil er að ræða eins og starfsmenn Landhelgisgæslunnar komust að í gær þegar flogið var yfir svæðið.Smelltu á „horfa á myndskeið með frétt“ til þess að skoða myndskeiðið sem fylgir með.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.