Ríkisráð kemur saman 1. september 2010 17:57 Frá fundi ríkisráðs í október 2009. Mynd/Valgarður Gíslason Ríkisráðsfundur verður haldinn á morgun á Bessastöðum klukkan tólf. Fundir ríkisráðs eru að jafnaði haldnir tvisvar á ári, um mitt ár og á gamlársdag, en einnig við ríkisstjórnar- og ráðherraskipti. Fyrir liggur að gerðar verða breytingar á ríkisstjórninni. Næsta víst er að Ögmundur Jónasson er á leið í ráðherrastól fyrir Vinstri græna og líkur á að við það hætti Álfheiður Ingadóttir sem ráðherra. Þá er ljóst að Gylfi Magnússon og Ragna Árnadóttir hætta. Oddný Harðardóttir og Guðbjartur Hannesson hafa verið nefnd sem líklegir nýir ráðherrar fyrir Samfylkinguna. Tengdar fréttir Samfylkingin boðar til fundar Flokksstjórn Samfylkingarinnar hefur verið boðuð til fundar klukkan tíu á morgun á Hótel Loftleiðum til að ræða fyrirhugaða uppstokkun í ríkisstjórninni. Stefnt er að ráðherraskiptum á morgun áður en Alþingi verður sett eftir hádegi. 1. september 2010 17:37 Nýir ráðherrar taka væntanlega við keflinu á morgun Nýir ráðherrar í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur taka væntanlega við embættum sínum á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í fyrramálið. Ekki þarf að kalla saman flokksráð Samfylkingarinnar til að samþykkja nýja ráðherraskipan. 1. september 2010 12:24 Formaður SI vill að Kristján Möller sitji áfram sem ráðherra Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins, telur ástæðu til að óttast að uppstokkun í ríkisstjórn geti heft framgang samgönguframkvæmda hverfi núverandi samgönguráðherra, Kristján Möller, úr stjórn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum. 1. september 2010 16:39 Þingflokkarnir funda Þingflokksfundir hafa verið boðaðir hjá stjórnarflokkunum í tengslum við uppstokkun í ríkisstjórninni. Þingmenn VG hittast klukkan níu og Samfylkingarmenn klukkutíma síðar. 1. september 2010 08:21 Óvíst hvort viðræður um ráðherraskipti klárist í dag Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, er mætti stuttu fyrir klukkan tvö í dag á þingflokksfund Samfylkingarinnar. Þar eru meðal annars fyrirhuguð ráðherraskipti kynnt. 1. september 2010 14:04 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Sjá meira
Ríkisráðsfundur verður haldinn á morgun á Bessastöðum klukkan tólf. Fundir ríkisráðs eru að jafnaði haldnir tvisvar á ári, um mitt ár og á gamlársdag, en einnig við ríkisstjórnar- og ráðherraskipti. Fyrir liggur að gerðar verða breytingar á ríkisstjórninni. Næsta víst er að Ögmundur Jónasson er á leið í ráðherrastól fyrir Vinstri græna og líkur á að við það hætti Álfheiður Ingadóttir sem ráðherra. Þá er ljóst að Gylfi Magnússon og Ragna Árnadóttir hætta. Oddný Harðardóttir og Guðbjartur Hannesson hafa verið nefnd sem líklegir nýir ráðherrar fyrir Samfylkinguna.
Tengdar fréttir Samfylkingin boðar til fundar Flokksstjórn Samfylkingarinnar hefur verið boðuð til fundar klukkan tíu á morgun á Hótel Loftleiðum til að ræða fyrirhugaða uppstokkun í ríkisstjórninni. Stefnt er að ráðherraskiptum á morgun áður en Alþingi verður sett eftir hádegi. 1. september 2010 17:37 Nýir ráðherrar taka væntanlega við keflinu á morgun Nýir ráðherrar í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur taka væntanlega við embættum sínum á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í fyrramálið. Ekki þarf að kalla saman flokksráð Samfylkingarinnar til að samþykkja nýja ráðherraskipan. 1. september 2010 12:24 Formaður SI vill að Kristján Möller sitji áfram sem ráðherra Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins, telur ástæðu til að óttast að uppstokkun í ríkisstjórn geti heft framgang samgönguframkvæmda hverfi núverandi samgönguráðherra, Kristján Möller, úr stjórn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum. 1. september 2010 16:39 Þingflokkarnir funda Þingflokksfundir hafa verið boðaðir hjá stjórnarflokkunum í tengslum við uppstokkun í ríkisstjórninni. Þingmenn VG hittast klukkan níu og Samfylkingarmenn klukkutíma síðar. 1. september 2010 08:21 Óvíst hvort viðræður um ráðherraskipti klárist í dag Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, er mætti stuttu fyrir klukkan tvö í dag á þingflokksfund Samfylkingarinnar. Þar eru meðal annars fyrirhuguð ráðherraskipti kynnt. 1. september 2010 14:04 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Sjá meira
Samfylkingin boðar til fundar Flokksstjórn Samfylkingarinnar hefur verið boðuð til fundar klukkan tíu á morgun á Hótel Loftleiðum til að ræða fyrirhugaða uppstokkun í ríkisstjórninni. Stefnt er að ráðherraskiptum á morgun áður en Alþingi verður sett eftir hádegi. 1. september 2010 17:37
Nýir ráðherrar taka væntanlega við keflinu á morgun Nýir ráðherrar í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur taka væntanlega við embættum sínum á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í fyrramálið. Ekki þarf að kalla saman flokksráð Samfylkingarinnar til að samþykkja nýja ráðherraskipan. 1. september 2010 12:24
Formaður SI vill að Kristján Möller sitji áfram sem ráðherra Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins, telur ástæðu til að óttast að uppstokkun í ríkisstjórn geti heft framgang samgönguframkvæmda hverfi núverandi samgönguráðherra, Kristján Möller, úr stjórn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum. 1. september 2010 16:39
Þingflokkarnir funda Þingflokksfundir hafa verið boðaðir hjá stjórnarflokkunum í tengslum við uppstokkun í ríkisstjórninni. Þingmenn VG hittast klukkan níu og Samfylkingarmenn klukkutíma síðar. 1. september 2010 08:21
Óvíst hvort viðræður um ráðherraskipti klárist í dag Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, er mætti stuttu fyrir klukkan tvö í dag á þingflokksfund Samfylkingarinnar. Þar eru meðal annars fyrirhuguð ráðherraskipti kynnt. 1. september 2010 14:04