Færeysk hómófóbía varpaði ekki skugga á heimsókn Jóhönnu Valur Grettisson skrifar 10. september 2010 15:44 „Ég varð vör við að margir Færeyingar sem ég hitti í þessari ferð voru miður sín vegna ummæla þessa manns," sagði Jóhanna Sigurðardóttir á blaðamannafundi í Stjórnarráðshúsinu í morgun en þar var hún spurð út í opinbera heimsókn sína til Færeyja. Mesta athygli vakti að færeyski þingmaðurinn Jenis av Rana neitaði að sitja til borðs með Jóhönnu og eiginkonu hennar vegna kynhneigðar þeirra. Jóhanna sagði framkoma þingmannsins ekki hafa varpað skugga á þessa fyrstu opinberu heimsókn hennar sem forsætisráðherra Íslands. Hún segir að margir landar Jenis, sem hún hitti, hafi sagt sér að þeir skömmuðust sín vegna framkomu hans. Jenis, sem er strangtrúaður, sagði meðal annars komu Jóhönnu ásamt eiginkonu hennar til Færeyja, vera ögrun við kennisetningar biblíunnar. Jóhanna sagði miður að mannréttindamál í Færeyjum væru fótum troðið með þessum hætti. Hún vonaðist til þess að koma sín til landsins opnaði á jákvæða umræðu um málefnið þar í landi sem gæti breytt viðhorfunum til hins betra. Neitaði að snæða með forsætisráðherra Færeyjar Utanríkismál Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Sjá meira
„Ég varð vör við að margir Færeyingar sem ég hitti í þessari ferð voru miður sín vegna ummæla þessa manns," sagði Jóhanna Sigurðardóttir á blaðamannafundi í Stjórnarráðshúsinu í morgun en þar var hún spurð út í opinbera heimsókn sína til Færeyja. Mesta athygli vakti að færeyski þingmaðurinn Jenis av Rana neitaði að sitja til borðs með Jóhönnu og eiginkonu hennar vegna kynhneigðar þeirra. Jóhanna sagði framkoma þingmannsins ekki hafa varpað skugga á þessa fyrstu opinberu heimsókn hennar sem forsætisráðherra Íslands. Hún segir að margir landar Jenis, sem hún hitti, hafi sagt sér að þeir skömmuðust sín vegna framkomu hans. Jenis, sem er strangtrúaður, sagði meðal annars komu Jóhönnu ásamt eiginkonu hennar til Færeyja, vera ögrun við kennisetningar biblíunnar. Jóhanna sagði miður að mannréttindamál í Færeyjum væru fótum troðið með þessum hætti. Hún vonaðist til þess að koma sín til landsins opnaði á jákvæða umræðu um málefnið þar í landi sem gæti breytt viðhorfunum til hins betra.
Neitaði að snæða með forsætisráðherra Færeyjar Utanríkismál Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Sjá meira