Runólfur átti ekki frumkvæði að kaupum og er sagður „fórnarlamb“ Þorbjörn Þórðarson skrifar 6. ágúst 2010 19:00 Menn sem áttu frumkvæði að því að kaupa hluti Byrs og Spron í Sparisjóðabankanum höfðu samband við Runólf Ágústsson að fyrra bragði til að bjóða honum að fjárfesta, án nokkurrar áhættu. Einn þeirra segir Runólf „fórnarlamb." Runólfur hefur ákveðið að þiggja ekki laun fyrir hálfan dag í embætti umboðsmanns skuldara. Runólfur Ágústsson sagði í viðtali við Kastljós Rúv á þriðjudag að hann hefði ekki átt frumkvæði að fjárfestingu sinni í Sparisjóðabankanum. Eftirgrennslan fréttastofu leiddi í ljós að þetta er rétt hjá Runólfi. Árið 2007 vildu bæði Byr sparisjóður og SPRON selja hluti sína í Sparisjóðabankinn, sem nú er í slitameðferð starfaði þá undir heitinu Icebank. Á þessum tímapunkti, hápunkti góðærisins meira en ári fyrir hrun, var fyrirtækjaráðgjöf SPRON að leita að fjárfestum til að selja hluti sína í Sparisjóðabankanum. Sigurður Smári Gylfason, hjá Behrens fyrirtækjaráðgjöf og samstarfsmenn hans áttu frumkvæði að því að setja saman hóp fjárfesta sem bauð í hluti SPRON og Byrs, en samtals voru þetta viðskipti upp á fimmtán milljarða króna. Sigurður Smári Gylfason staðfesti í samtali við fréttastofu að hafa haft samband við Runólf Ágústsson og boðið honum að kaupa hluti í Sparisjóðabankanum, en úr varð að Runólfur fjárfesti fyrir þrjú hundruð milljónir króna í gegnum eignarhaldsfélagið Obduro. Hann fékk sem kunnugt er tvö hundruð milljónir með láni sem aðeins var tryggt með veði í bréfunum sjálfum. Sigurður Smári sagði að haft hefði verið samband við marga einstaklinga, sem höfðu tengsl við atvinnulífið, án þess að vera í farabroddi þess, til þess að taka þátt í þessum viðskiptum. Runólfur hafi verið einn þeirra, en hann var þá framkvæmdastjóri Keilis, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs í Keflavík. Sigurður Smári orðaði það þannig að Runólfur væri í raun „fórnarlamb" í málinu. Aðkoma Finns Sveinbjörnssonar, þáverandi bankastjóra Icebank, að þessum viðskiptum var lítil sem engin, samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Runólfur, sem gegndi embætti umboðsmanns skuldara í hálfan sólarhring, tilkynnti í dag að hann hygðist ekki þiggja laun fyrir þessar klukkustundir sem hann gegndi starfinu. Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Menn sem áttu frumkvæði að því að kaupa hluti Byrs og Spron í Sparisjóðabankanum höfðu samband við Runólf Ágústsson að fyrra bragði til að bjóða honum að fjárfesta, án nokkurrar áhættu. Einn þeirra segir Runólf „fórnarlamb." Runólfur hefur ákveðið að þiggja ekki laun fyrir hálfan dag í embætti umboðsmanns skuldara. Runólfur Ágústsson sagði í viðtali við Kastljós Rúv á þriðjudag að hann hefði ekki átt frumkvæði að fjárfestingu sinni í Sparisjóðabankanum. Eftirgrennslan fréttastofu leiddi í ljós að þetta er rétt hjá Runólfi. Árið 2007 vildu bæði Byr sparisjóður og SPRON selja hluti sína í Sparisjóðabankinn, sem nú er í slitameðferð starfaði þá undir heitinu Icebank. Á þessum tímapunkti, hápunkti góðærisins meira en ári fyrir hrun, var fyrirtækjaráðgjöf SPRON að leita að fjárfestum til að selja hluti sína í Sparisjóðabankanum. Sigurður Smári Gylfason, hjá Behrens fyrirtækjaráðgjöf og samstarfsmenn hans áttu frumkvæði að því að setja saman hóp fjárfesta sem bauð í hluti SPRON og Byrs, en samtals voru þetta viðskipti upp á fimmtán milljarða króna. Sigurður Smári Gylfason staðfesti í samtali við fréttastofu að hafa haft samband við Runólf Ágústsson og boðið honum að kaupa hluti í Sparisjóðabankanum, en úr varð að Runólfur fjárfesti fyrir þrjú hundruð milljónir króna í gegnum eignarhaldsfélagið Obduro. Hann fékk sem kunnugt er tvö hundruð milljónir með láni sem aðeins var tryggt með veði í bréfunum sjálfum. Sigurður Smári sagði að haft hefði verið samband við marga einstaklinga, sem höfðu tengsl við atvinnulífið, án þess að vera í farabroddi þess, til þess að taka þátt í þessum viðskiptum. Runólfur hafi verið einn þeirra, en hann var þá framkvæmdastjóri Keilis, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs í Keflavík. Sigurður Smári orðaði það þannig að Runólfur væri í raun „fórnarlamb" í málinu. Aðkoma Finns Sveinbjörnssonar, þáverandi bankastjóra Icebank, að þessum viðskiptum var lítil sem engin, samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Runólfur, sem gegndi embætti umboðsmanns skuldara í hálfan sólarhring, tilkynnti í dag að hann hygðist ekki þiggja laun fyrir þessar klukkustundir sem hann gegndi starfinu.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira