Verjandi Geirs furðar sig á því að Alþingi hafi ekki haft lykilgögn Þorbjörn Þórðarson skrifar 30. desember 2010 18:39 Verjandi Geirs H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra furðar sig á því að Atlanefndin og Alþingi skuli ekki hafa haft aðgang að lykilgögnum þegar ákvörðun var tekin um að ákæra hann fyrir landsdómi. Saksóknari Alþingis hefur óskað eftir gögnum sem tengjast Geir í sextíu og sex liðum. Verjandi Geirs H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra furðar sig á því að Atlanefndin og Alþingi skuli ekki hafa haft aðgang að lykilgögnum þegar ákvörðun var tekin um að ákæra hann fyrir landsdómi. Saksóknari Alþingis hefur óskað eftir gögnum sem tengjast Geir í sextíu og sex liðum. Sigríður J. Friðjónsdóttir, saksóknari Alþingis, hefur óskað eftir tölvupóstum, skýrslutökum og minnisblöðum sem voru í vörslu rannsóknarnefndar Alþingis og eru geymd hjá Þjóðskjalasafni Íslands. Safnið synjaði ósk saksóknarans með vísan til ákvæða um vernd einkalífsins. Andri Árnason, hæstaréttarlögmaður og verjandi Geirs, segir að skoða verði ósk saksóknarans í ljósi ákvörðun Alþingis um að ákæra Geir fyrir vanrækslu. Á meðal gagnanna sem saksóknarinn hefur beðið um er svokallaður „ólystugur matseðill," minnisblað sem forstjóri FME tók saman vorið 2008 og fjöldinn allur af öðrum gögnum, skýrslutökur yfir stjórnmálamönnum, bankastjórum og eigendum bankanna. Verjandi Geirs mun koma hans sjónarmiðum á framfæri þegar krafan verður tekin fyrir í landsdómi, en er hlynntur því að gögnin komi fram. Hann telur það gagnrýnivert að Alþingi hafi ákært án þessara gagna. Sjá má viðtal við Andra Árnason í myndskeiði með fréttinni. thorbjorn@stod2.is Landsdómur Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Sjá meira
Verjandi Geirs H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra furðar sig á því að Atlanefndin og Alþingi skuli ekki hafa haft aðgang að lykilgögnum þegar ákvörðun var tekin um að ákæra hann fyrir landsdómi. Saksóknari Alþingis hefur óskað eftir gögnum sem tengjast Geir í sextíu og sex liðum. Verjandi Geirs H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra furðar sig á því að Atlanefndin og Alþingi skuli ekki hafa haft aðgang að lykilgögnum þegar ákvörðun var tekin um að ákæra hann fyrir landsdómi. Saksóknari Alþingis hefur óskað eftir gögnum sem tengjast Geir í sextíu og sex liðum. Sigríður J. Friðjónsdóttir, saksóknari Alþingis, hefur óskað eftir tölvupóstum, skýrslutökum og minnisblöðum sem voru í vörslu rannsóknarnefndar Alþingis og eru geymd hjá Þjóðskjalasafni Íslands. Safnið synjaði ósk saksóknarans með vísan til ákvæða um vernd einkalífsins. Andri Árnason, hæstaréttarlögmaður og verjandi Geirs, segir að skoða verði ósk saksóknarans í ljósi ákvörðun Alþingis um að ákæra Geir fyrir vanrækslu. Á meðal gagnanna sem saksóknarinn hefur beðið um er svokallaður „ólystugur matseðill," minnisblað sem forstjóri FME tók saman vorið 2008 og fjöldinn allur af öðrum gögnum, skýrslutökur yfir stjórnmálamönnum, bankastjórum og eigendum bankanna. Verjandi Geirs mun koma hans sjónarmiðum á framfæri þegar krafan verður tekin fyrir í landsdómi, en er hlynntur því að gögnin komi fram. Hann telur það gagnrýnivert að Alþingi hafi ákært án þessara gagna. Sjá má viðtal við Andra Árnason í myndskeiði með fréttinni. thorbjorn@stod2.is
Landsdómur Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Sjá meira