Standa sig verr í Háskóla Íslands 13. desember 2010 19:37 Nemendur úr Hraðbraut standa sig verr í Háskóla íslands en nemendur úr öðrum menntaskólum. Þetta kemur fram í skýrslu menntamálanefndar um málefni Hraðbrautar, en hún er áfellisdómur yfir stjórnendum skólans. Menntamálanefnd hefur verið með málefni Hraðbrautar til umfjöllunar eftir að skýrsla Ríkisendurskoðunnar leiddi meðal annars í ljós að Hraðbraut hefði greitt 82 milljónir króna í arð til eigenda sinna árin 2003 til 2009, á sama tíma og ofgreiðslur ríkisins til skólans námu 192 milljónum. Nefndin segir að skýrsla Ríkisendurskoðunar sé þungur áfellisdómur yfir fjármálaumsýslu og rekstrarháttum eigenda og stjórnenda Hraðbrautar. Meðferð þeirra á fjárframlögum úr ríkissjóði sé sérstaklega ámælisverð. Mennta- og menningarmálaráðuneytið er einnig gagnrýnt fyrir að hafa brugðist í grundvallaratriðum eftirlitsskyldu sinni með framkvæmd þjónustusamningsins við Hraðbraut. Auk þess sem fjárhagsleg óreiða einkennir rekstur hraðbrautar bendir skýrslan á að frammistaða nemenda skólans er undir meðallagi þegar í Háskóla Íslands er komið. Eins og fram hefur komið greiddu eigendur Hraðbrautar sér 82 milljónir króna í arð, en þetta eru ekki einu arðgreiðslurnar sem mentnamálanefnd fjallar um því svo virðist sem eigendur skólans hafi greitt sér umtalsverðan arð út úr einkahlutafélaginu Faxafen. Faxafen hefur tekjur sínar af því að leigja Hraðbraut ehf. skólahúsnæði en félagið Faxafen er einmitt í eigu skólastjóra Hraðbrautar og eiginkonu hans. Frá því að félagið var stofnað hafa arðgreiðslur úr því numið 95 milljónum króna, samkvæmt þeim ársreikningum sem nefndin hefur skoðað. Hægt er að skoða skýrsluna með því að klikka á hlekkinn hér að neðan. Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira
Nemendur úr Hraðbraut standa sig verr í Háskóla íslands en nemendur úr öðrum menntaskólum. Þetta kemur fram í skýrslu menntamálanefndar um málefni Hraðbrautar, en hún er áfellisdómur yfir stjórnendum skólans. Menntamálanefnd hefur verið með málefni Hraðbrautar til umfjöllunar eftir að skýrsla Ríkisendurskoðunnar leiddi meðal annars í ljós að Hraðbraut hefði greitt 82 milljónir króna í arð til eigenda sinna árin 2003 til 2009, á sama tíma og ofgreiðslur ríkisins til skólans námu 192 milljónum. Nefndin segir að skýrsla Ríkisendurskoðunar sé þungur áfellisdómur yfir fjármálaumsýslu og rekstrarháttum eigenda og stjórnenda Hraðbrautar. Meðferð þeirra á fjárframlögum úr ríkissjóði sé sérstaklega ámælisverð. Mennta- og menningarmálaráðuneytið er einnig gagnrýnt fyrir að hafa brugðist í grundvallaratriðum eftirlitsskyldu sinni með framkvæmd þjónustusamningsins við Hraðbraut. Auk þess sem fjárhagsleg óreiða einkennir rekstur hraðbrautar bendir skýrslan á að frammistaða nemenda skólans er undir meðallagi þegar í Háskóla Íslands er komið. Eins og fram hefur komið greiddu eigendur Hraðbrautar sér 82 milljónir króna í arð, en þetta eru ekki einu arðgreiðslurnar sem mentnamálanefnd fjallar um því svo virðist sem eigendur skólans hafi greitt sér umtalsverðan arð út úr einkahlutafélaginu Faxafen. Faxafen hefur tekjur sínar af því að leigja Hraðbraut ehf. skólahúsnæði en félagið Faxafen er einmitt í eigu skólastjóra Hraðbrautar og eiginkonu hans. Frá því að félagið var stofnað hafa arðgreiðslur úr því numið 95 milljónum króna, samkvæmt þeim ársreikningum sem nefndin hefur skoðað. Hægt er að skoða skýrsluna með því að klikka á hlekkinn hér að neðan.
Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira