Benitez: Verðum að vera jákvæðir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. apríl 2010 22:40 Jonas Eriksson sýnir hér Ryan Babel rauða spjaldið í kvöld. Rafa Benitez, stjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með sænska dómarann Jonas Eriksson í kvöld en hann dæmdi leik Liverpool og Benfica í Evrópudeildinni. Eriksson gaf Ryan Babel rauða spjaldið í leiknum og dæmdi síðan tvær vítaspyrnur á Liverpool. Úr þeim komu bæði mörk Benfica sem vann leikinn, 2-1. Benitez viðurkenndi að vera svekktur með viðbrögð Babel er brotið var illa á Torres en sagði að Eriksson hefði mátt vera strangari við manninn sem braut á honum. „Ég varð mjög hissa því tækling aftan frá er alvarlegra mál. Það er mikill munur á því að sparka aftan í leikmann og ýta í andlit leikmanns," sagði Benitez en það var ástæðan fyrir rauðu spjaldi Babel. Benfica-maðurinn fékk aðeins gult spjald fyrir tæklinguna. „Það koma alltaf ákvarðanir sem maður er ósáttur við en það er ekki hægt að breyta því. Nú verðum við bara að vera jákvæðir." Leikmenn Benfica tóku nokkuð harkalega á Fernando Torres í leiknum og komust upp með það. Benitez var allt annað en sáttur við það. Þess utan var aðskotahlutum kastað í áttina að Pepe Reina, markverði Liverpool. „Ég hef ekki séð endurtekningar á þessum vítum en við getum ekkert breytt því núna. Við spiluðum vel þær 60 mínútur sem við vorum manni færri og við erum svekktir því við fengum færi til að skora fleiri mörk. Það að við fengum færi segir mér að við séum gott lið." Evrópudeild UEFA Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Rafa Benitez, stjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með sænska dómarann Jonas Eriksson í kvöld en hann dæmdi leik Liverpool og Benfica í Evrópudeildinni. Eriksson gaf Ryan Babel rauða spjaldið í leiknum og dæmdi síðan tvær vítaspyrnur á Liverpool. Úr þeim komu bæði mörk Benfica sem vann leikinn, 2-1. Benitez viðurkenndi að vera svekktur með viðbrögð Babel er brotið var illa á Torres en sagði að Eriksson hefði mátt vera strangari við manninn sem braut á honum. „Ég varð mjög hissa því tækling aftan frá er alvarlegra mál. Það er mikill munur á því að sparka aftan í leikmann og ýta í andlit leikmanns," sagði Benitez en það var ástæðan fyrir rauðu spjaldi Babel. Benfica-maðurinn fékk aðeins gult spjald fyrir tæklinguna. „Það koma alltaf ákvarðanir sem maður er ósáttur við en það er ekki hægt að breyta því. Nú verðum við bara að vera jákvæðir." Leikmenn Benfica tóku nokkuð harkalega á Fernando Torres í leiknum og komust upp með það. Benitez var allt annað en sáttur við það. Þess utan var aðskotahlutum kastað í áttina að Pepe Reina, markverði Liverpool. „Ég hef ekki séð endurtekningar á þessum vítum en við getum ekkert breytt því núna. Við spiluðum vel þær 60 mínútur sem við vorum manni færri og við erum svekktir því við fengum færi til að skora fleiri mörk. Það að við fengum færi segir mér að við séum gott lið."
Evrópudeild UEFA Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira