Ljónið er fast úti í Hrísey í einangrun 25. mars 2010 07:00 Kristín thor og Lee Nelson eða Hekla Katla Jökulsdóttir og Massimo. Sirkus Sóley sýnir í Salnum frá og með sunnudegi. Sirkus Ísland sýnir í Salnum í Kópavogi. Fyrsta sýning er á sunnudaginn og svo á að sýna í dymbilvikunni og um páskana, samtals ellefu sýningar. Sýningin er kölluð Sirkus Sóley. „Í fyrra settum við upp sýninguna Stórasti sirkus Íslands í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Við vorum með fimm sýningar og það var alltaf uppselt. Síðan þá höfum við verið að leita að stað til að sýna á og höfum verið að vinna hugmyndavinnu. Svo fór þetta allt í gang í janúar þegar við gátum fest okkur niður á leikhús,“ segir Kristín Thor, einn meðlima sirkusins. „Þetta eru allt ný atriði núna. Að mörgu leyti er þetta hefðbundinn sirkus með öllu sem því fylgir, en við sleppum ljóninu. Það er fast úti í Hrísey í einangrun,“ segir Kristín og hlær. Hún er með mastersgráðu í dansi og segist nota þá reynslu í sirkusnum. Allir meðlimir sirkussins eru íslenskir nema Ástralinn Lee Nelson. Hann og Kristín sýna loftfimleika saman. „Lee kom hingað fyrir fimm árum, er kvæntur íslenskri konu og er eiginlega orðinn hálfíslenskur. Hann hefur mikið komið fram sem trúðurinn Wally og troðið upp úti á götu. Það má eiginlega segja að hann hafi kennt mér allt sem ég kann í sirkus,“ segir Kristín. „Hann fékk leiða á því að hafa ekki nóg að gera hérna svo hann stofnaði sirkusinn árið 2007.“ Kristín segir að Salurinn sé fínn staður fyrir sirkussýningar. „Fólkið á efri svölunum getur séð beint framan í mann þegar maður er kominn upp í fimm metrana. Ég læt mömmu sitja þar svo ég nái augnsambandi við hana.“ Og miðaverðið er hagstætt, 1.200 kr. á manninn. „Við hugsum þetta þannig að fimm manna fjölskylda geti komið og líka keypt nammi og gos án þess að fara á hausinn,“ segir Kristín. Miðasala er hafin á midi.is. drgunni@frettabladid.is Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Sjá meira
Sirkus Ísland sýnir í Salnum í Kópavogi. Fyrsta sýning er á sunnudaginn og svo á að sýna í dymbilvikunni og um páskana, samtals ellefu sýningar. Sýningin er kölluð Sirkus Sóley. „Í fyrra settum við upp sýninguna Stórasti sirkus Íslands í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Við vorum með fimm sýningar og það var alltaf uppselt. Síðan þá höfum við verið að leita að stað til að sýna á og höfum verið að vinna hugmyndavinnu. Svo fór þetta allt í gang í janúar þegar við gátum fest okkur niður á leikhús,“ segir Kristín Thor, einn meðlima sirkusins. „Þetta eru allt ný atriði núna. Að mörgu leyti er þetta hefðbundinn sirkus með öllu sem því fylgir, en við sleppum ljóninu. Það er fast úti í Hrísey í einangrun,“ segir Kristín og hlær. Hún er með mastersgráðu í dansi og segist nota þá reynslu í sirkusnum. Allir meðlimir sirkussins eru íslenskir nema Ástralinn Lee Nelson. Hann og Kristín sýna loftfimleika saman. „Lee kom hingað fyrir fimm árum, er kvæntur íslenskri konu og er eiginlega orðinn hálfíslenskur. Hann hefur mikið komið fram sem trúðurinn Wally og troðið upp úti á götu. Það má eiginlega segja að hann hafi kennt mér allt sem ég kann í sirkus,“ segir Kristín. „Hann fékk leiða á því að hafa ekki nóg að gera hérna svo hann stofnaði sirkusinn árið 2007.“ Kristín segir að Salurinn sé fínn staður fyrir sirkussýningar. „Fólkið á efri svölunum getur séð beint framan í mann þegar maður er kominn upp í fimm metrana. Ég læt mömmu sitja þar svo ég nái augnsambandi við hana.“ Og miðaverðið er hagstætt, 1.200 kr. á manninn. „Við hugsum þetta þannig að fimm manna fjölskylda geti komið og líka keypt nammi og gos án þess að fara á hausinn,“ segir Kristín. Miðasala er hafin á midi.is. drgunni@frettabladid.is
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Sjá meira