Mourinho: Menn hækka um milljón við hvert orð svo að ég segi ekkert Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2010 09:30 Jose Mourinho, nýi þjálfari Real Madrid. Mynd/AFP Jose Mourinho, nýi þjálfari Real Madrid, vildi ekkert segja frá því á blaðamannafundinum í gær hvaða leikmenn hann ætlar að kaupa til spænska stórliðsins sem fór mikinn á leikmannamarkaðnum síðasta sumar. Mourinho sagðist vera mjög ánægður með leikmannahópinn en það vantaði bara 3 til 4 leikmenn til þess að liðið geti spilað eftir sinni hugmyndafræði. „Leikmenn hækka um milljón evra við hvert orð og um tíu milljónir evra við hver tíu orð. Við ættum því að sleppa því að tala um leikmenn. Félagið er ánægt með leikmannahópinn sem var á síðasta tímabili og ég er það einnig. Við þurfum ekki að gera miklar eða stórar breytingar. Við þurfum bara þrjá til fjóra leikmenn svo að ég sem þjálfari geti aðlagað liðið að minni hugmyndafræði," sagði Jose Mourinho. „Þetta er alltaf sama sagan. Það er auðvelt að tengja mig eða félagið við fyrrverandi leikmenn mína. Það vita allir um sterk sambönd sem ég átti við leikmenn eins og Maicon, Lampard eða Ashley Cole. Þar sem að ég næ alltaf traustum tengslum við mína leikmenn er auðvelt fyrir alla að orða þá við mitt lið," sagði Mourinho. Jose Mourinho er líka lunkinn við að vekja athygli á sínum afrekum á skemmtilegan hátt. Svo var einnig á þessum blaðamannafundi. „Þegar ég og forsetinn gengum framhjá síðasta Evrópubikar félgasins í bikarherberginu þá sagði forsetinn að hann saknaði hans," sagði Jose Mourinho og bætti við: „Ég sagði: Ég vann hann fyrir aðeins tíu dögum og ég sakna hans líka," sagði Mourinho. „Ég er ekki tilbúinn að lofa því að við vinnum Meistaradeildina. Ég get hinsvegar lofað því að við verðum ekki hræddir við neinn. Hin liðin verða hrædd við að mæta okkur og þau sem dragast gegn okkur verða þau óheppnu í drættinum," sagði Jose Mourinho. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Jose Mourinho, nýi þjálfari Real Madrid, vildi ekkert segja frá því á blaðamannafundinum í gær hvaða leikmenn hann ætlar að kaupa til spænska stórliðsins sem fór mikinn á leikmannamarkaðnum síðasta sumar. Mourinho sagðist vera mjög ánægður með leikmannahópinn en það vantaði bara 3 til 4 leikmenn til þess að liðið geti spilað eftir sinni hugmyndafræði. „Leikmenn hækka um milljón evra við hvert orð og um tíu milljónir evra við hver tíu orð. Við ættum því að sleppa því að tala um leikmenn. Félagið er ánægt með leikmannahópinn sem var á síðasta tímabili og ég er það einnig. Við þurfum ekki að gera miklar eða stórar breytingar. Við þurfum bara þrjá til fjóra leikmenn svo að ég sem þjálfari geti aðlagað liðið að minni hugmyndafræði," sagði Jose Mourinho. „Þetta er alltaf sama sagan. Það er auðvelt að tengja mig eða félagið við fyrrverandi leikmenn mína. Það vita allir um sterk sambönd sem ég átti við leikmenn eins og Maicon, Lampard eða Ashley Cole. Þar sem að ég næ alltaf traustum tengslum við mína leikmenn er auðvelt fyrir alla að orða þá við mitt lið," sagði Mourinho. Jose Mourinho er líka lunkinn við að vekja athygli á sínum afrekum á skemmtilegan hátt. Svo var einnig á þessum blaðamannafundi. „Þegar ég og forsetinn gengum framhjá síðasta Evrópubikar félgasins í bikarherberginu þá sagði forsetinn að hann saknaði hans," sagði Jose Mourinho og bætti við: „Ég sagði: Ég vann hann fyrir aðeins tíu dögum og ég sakna hans líka," sagði Mourinho. „Ég er ekki tilbúinn að lofa því að við vinnum Meistaradeildina. Ég get hinsvegar lofað því að við verðum ekki hræddir við neinn. Hin liðin verða hrædd við að mæta okkur og þau sem dragast gegn okkur verða þau óheppnu í drættinum," sagði Jose Mourinho.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira