Skilanefnd kannar hvort birta megi styrki til stjórnmálamanna 27. apríl 2010 06:00 Árni Tómasson, formaður skilanefndar Glitnis, kannar möguleika á að birta upplýsingar um styrki bankans til stjórnmálamanna líkt og skilanefndir hinna föllnu viðskiptabankanna hafa gert. Skilanefnd Glitnis er að kanna hvort nokkuð sé því til fyrirstöðu að birta upplýsingar um styrkveitingar Glitnis til stjórnmálamanna með sama hætti og skilanefndir Kaupþings og Landsbanka Íslands hafa gert. Í siðferðishluta skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis kemur fram að ekki sé hægt að birta upplýsingar um styrki Glitnis til stjórnmálamanna. „Frá Glitni bárust gögnin mjög seint og þau voru mun verr flokkuð en frá hinum bönkunum,“ segir í skýrslunni. Birtar eru upplýsingar Landsbankans og Kaupþings til bæði stjórnmálamanna og stjórnmálasamtaka á árunum 2003-2008. Hvað varðar Glitni fékk rannsóknarnefndin aðeins nothæfar upplýsingar um styrki til stjórnmálasamtaka. Árni Tómasson, formaður skilanefndar Glitnis, sagði við Fréttablaðið að hann hefði ekki skýringar á þessari afgreiðslu Glitnis á beiðni rannsóknarnefndarinnar um upplýsingar. Eftir samtal við Fréttablaðið lét Árni afla upplýsinga um málið og sagðist síðan vera að kanna hvort nokkuð sé því til fyrirstöðu að birta þessar upplýsingar með sama hætti og hinir bankarnir hafa gert. -pg Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Sjá meira
Skilanefnd Glitnis er að kanna hvort nokkuð sé því til fyrirstöðu að birta upplýsingar um styrkveitingar Glitnis til stjórnmálamanna með sama hætti og skilanefndir Kaupþings og Landsbanka Íslands hafa gert. Í siðferðishluta skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis kemur fram að ekki sé hægt að birta upplýsingar um styrki Glitnis til stjórnmálamanna. „Frá Glitni bárust gögnin mjög seint og þau voru mun verr flokkuð en frá hinum bönkunum,“ segir í skýrslunni. Birtar eru upplýsingar Landsbankans og Kaupþings til bæði stjórnmálamanna og stjórnmálasamtaka á árunum 2003-2008. Hvað varðar Glitni fékk rannsóknarnefndin aðeins nothæfar upplýsingar um styrki til stjórnmálasamtaka. Árni Tómasson, formaður skilanefndar Glitnis, sagði við Fréttablaðið að hann hefði ekki skýringar á þessari afgreiðslu Glitnis á beiðni rannsóknarnefndarinnar um upplýsingar. Eftir samtal við Fréttablaðið lét Árni afla upplýsinga um málið og sagðist síðan vera að kanna hvort nokkuð sé því til fyrirstöðu að birta þessar upplýsingar með sama hætti og hinir bankarnir hafa gert. -pg
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Sjá meira