Tvöföldun Suðurlandsvegar á leið í útboð 19. janúar 2010 18:45 Mynd úr safni. Átta mánaða útboðsbann í vegagerð gæti verið á enda. Samgönguráðherra kynnti ríkisstjórn í morgun áform um að bjóða út tvöföldun Suðurlandsvegar um Sandskeið og tvöföldun Vesturlandsvegar í Mosfellsbæ, verkefni upp á samtals tvo milljarða króna. Kristján L. Möller samgönguráðherra segir að verið sé að skoða hvort unnt sé að koma þessum verkefnum í útboð sem fyrst. Hann segir að unnið verði betur í þessari viku með fjármálaráðherra og fjármálaráðuneytinu hvort þetta rýmast innan áætlana og kveðst Kristján sæmilega bjartsýnn á að það takist. Kaflinn á Suðurlandsvegi liggur um Sandskeið, milli Lögbergsbrekku og Litlu Kaffistofunnar, og er sex og hálfur kílómetri að lengd. Þetta yrði fyrsti áfangi þess viðamikla verkefnis að bæta þjóðveginn milli Reykjavíkur og Selfoss. Þessi kafli verður tvöfaldaður en ekki verða gerð mislæg gatnamót, eins og við Bláfjallaafleggjara. Áætlaður kostnaður er um einn og hálfur milljarður króna. Hitt verkið er tvöföldun Vesturlandsvegar í Mosfellsbæ, milli Hafravatnsafleggjara og Þingvallaafleggjara, en á þessum kafla er Ullarnesbrekka, þar sem oft myndast umferðarteppur á annatímum. Áætlað er að þetta verk kosti um hálfan milljarð króna. Vegagerðin er tilbúin með bæði verkin í útboð og telur að þau geti klárast á árinu 2011. Samgönguráðherra kveðst vonast til að framkvæmdir hefjist fljótlega í byrjun sumars. Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Átta mánaða útboðsbann í vegagerð gæti verið á enda. Samgönguráðherra kynnti ríkisstjórn í morgun áform um að bjóða út tvöföldun Suðurlandsvegar um Sandskeið og tvöföldun Vesturlandsvegar í Mosfellsbæ, verkefni upp á samtals tvo milljarða króna. Kristján L. Möller samgönguráðherra segir að verið sé að skoða hvort unnt sé að koma þessum verkefnum í útboð sem fyrst. Hann segir að unnið verði betur í þessari viku með fjármálaráðherra og fjármálaráðuneytinu hvort þetta rýmast innan áætlana og kveðst Kristján sæmilega bjartsýnn á að það takist. Kaflinn á Suðurlandsvegi liggur um Sandskeið, milli Lögbergsbrekku og Litlu Kaffistofunnar, og er sex og hálfur kílómetri að lengd. Þetta yrði fyrsti áfangi þess viðamikla verkefnis að bæta þjóðveginn milli Reykjavíkur og Selfoss. Þessi kafli verður tvöfaldaður en ekki verða gerð mislæg gatnamót, eins og við Bláfjallaafleggjara. Áætlaður kostnaður er um einn og hálfur milljarður króna. Hitt verkið er tvöföldun Vesturlandsvegar í Mosfellsbæ, milli Hafravatnsafleggjara og Þingvallaafleggjara, en á þessum kafla er Ullarnesbrekka, þar sem oft myndast umferðarteppur á annatímum. Áætlað er að þetta verk kosti um hálfan milljarð króna. Vegagerðin er tilbúin með bæði verkin í útboð og telur að þau geti klárast á árinu 2011. Samgönguráðherra kveðst vonast til að framkvæmdir hefjist fljótlega í byrjun sumars.
Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira