Lífið

Til Íslands í fjórða sinn

Ástralarnir í Pendulum spila á Íslandi í fjórða sinn í kvöld.
Ástralarnir í Pendulum spila á Íslandi í fjórða sinn í kvöld.
Áströlsku danstónlistarmennirnir í Pendulum stíga á svið á Nasa í kvöld á vegum Techno.is. Pendulum er að fylgja eftir sinni þriðju plötu, Immersion, sem kom út í maí.

Hljómsveitin átti að koma til Íslands 8. október síðastliðinn en þurfi að fresta komu sinni vegna persónulegra aðstæðna. Þetta verður í fjórða sinn sem Pendulum kemur til Íslands.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.