Innlent

Málsvörn Hreiðars: Bréfið í heild

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi fostjóri Kaupþings, gagnrýnir Fjármálaeftirlitið harðlega í bréfi til forsætisráðherra.
Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi fostjóri Kaupþings, gagnrýnir Fjármálaeftirlitið harðlega í bréfi til forsætisráðherra.
Eins og fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær fullyrðir Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, í bréfi til forsætisráðherra að breska fjármálaeftirlitið hafi komist að því að hvorki hann né aðrir stjórnendur hafi brotið lög í starfi sínu fyrir dótturfélag bankans í London.

Hreiðar hvetur stjórnvöld til aðgerða vegna lélegra vinnubragða íslenska fjármálaeftirlitsins.

Fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis birtir nú bréf Hreiðars Más til Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra i heild sinni.






Tengdar fréttir

Vonar að niðurstaðan gagnist í samningum

Hreiðar Már Sigurðsson vonar að niðurstaðan úr rannsókn Breska fjármálaeftirlitsins (FSA) á starfsemi Kaupþings Singer & Friedlander í aðdraganda hrunsins geti nýst í samningaviðræðum stjórnvalda um uppgjör hrunsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×