Katrín kannast ekki við sms hótanir Jón Hákon Halldórsson skrifar 19. júlí 2010 22:29 Katrín Jakobsdóttir segir ESB málið erfitt fyrir VG. Mynd/ Daníel. Katrín Jakobsdóttir, varaformaður VG og formaður flokksráðs, segist ekki vita til þess að þingmönnum hafi verið sendar hótanir með sms skilaboðum í aðdraganda þess að Alþingi samþykkti að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Ásmundur Einar Daðason, þingmaður VG, sagði í grein sem hann ritaði í Morgunblaðið á laugardaginn að einstakir þingmenn hafi fengið send sms skilaboð þegar að atkvæðagreiðslan um málið stóð yfir á Alþingi. Skilaboðin hafi falið í sér hótanir um stjórnarslit yrði málið ekki samþykkt. „Ég fékk allavega ekki sms hótun," segir Katrín. Hún segist þó ekki geta sagt til um það hvort slíkar skeytasendingar hafi átt sér stað. „En það kann að vera," segir Katrín. Hún bendir á að Ásmundur Einar hafi ekki minnst á það í grein sinni hverjir hafi fengið þessi skeyti, né heldur hverjir hafi sent þau. Ásmundur Einar segir í grein sinni að á flokksráðsfundi hafi því verið lýst yfir að forsendur fyrir ESB umsókn væru brostnar og því mikilvægt að taka málið til gagngerrar skoðunar. Katrín segir að þó að fram hafi komið á fundinum að mikilvægt væri að taka málið til skoðunar hafi allri efnislegri umræðu um það verið vísað til málefnaþings i haust. „Þannig að það er nú kannski ekki hægt að segja að fundurinn hafi ályktað neitt um það," segir Katrín. Aðspurð segir Katrín að ESB málið hafi verið flokki sínum erfitt. „Við höfum talið að hagsmunum Íslands væri betur borgið utan Evrópusambandsins en höfum líka talið að þjóðin ætti að hafa siðasta orðið," segir Katrín. Það liggi hins vegar fyrir að innan flokksins séu líka mjög harðir andstæðingar aðildar og það hafi sitt að segja. Tengdar fréttir Þingmönnum Vinstri grænna hótað með SMS Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Vinstri grænna, segir í grein í Morgunblaðinu í dag, að þingmönnum og ráðherrum Vinstri grænna hafi verið hótað þegar að atkvæðagreiðsla um aðildarumsókn að ESB fór fram í þinginu. 17. júlí 2010 11:14 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, varaformaður VG og formaður flokksráðs, segist ekki vita til þess að þingmönnum hafi verið sendar hótanir með sms skilaboðum í aðdraganda þess að Alþingi samþykkti að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Ásmundur Einar Daðason, þingmaður VG, sagði í grein sem hann ritaði í Morgunblaðið á laugardaginn að einstakir þingmenn hafi fengið send sms skilaboð þegar að atkvæðagreiðslan um málið stóð yfir á Alþingi. Skilaboðin hafi falið í sér hótanir um stjórnarslit yrði málið ekki samþykkt. „Ég fékk allavega ekki sms hótun," segir Katrín. Hún segist þó ekki geta sagt til um það hvort slíkar skeytasendingar hafi átt sér stað. „En það kann að vera," segir Katrín. Hún bendir á að Ásmundur Einar hafi ekki minnst á það í grein sinni hverjir hafi fengið þessi skeyti, né heldur hverjir hafi sent þau. Ásmundur Einar segir í grein sinni að á flokksráðsfundi hafi því verið lýst yfir að forsendur fyrir ESB umsókn væru brostnar og því mikilvægt að taka málið til gagngerrar skoðunar. Katrín segir að þó að fram hafi komið á fundinum að mikilvægt væri að taka málið til skoðunar hafi allri efnislegri umræðu um það verið vísað til málefnaþings i haust. „Þannig að það er nú kannski ekki hægt að segja að fundurinn hafi ályktað neitt um það," segir Katrín. Aðspurð segir Katrín að ESB málið hafi verið flokki sínum erfitt. „Við höfum talið að hagsmunum Íslands væri betur borgið utan Evrópusambandsins en höfum líka talið að þjóðin ætti að hafa siðasta orðið," segir Katrín. Það liggi hins vegar fyrir að innan flokksins séu líka mjög harðir andstæðingar aðildar og það hafi sitt að segja.
Tengdar fréttir Þingmönnum Vinstri grænna hótað með SMS Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Vinstri grænna, segir í grein í Morgunblaðinu í dag, að þingmönnum og ráðherrum Vinstri grænna hafi verið hótað þegar að atkvæðagreiðsla um aðildarumsókn að ESB fór fram í þinginu. 17. júlí 2010 11:14 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Þingmönnum Vinstri grænna hótað með SMS Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Vinstri grænna, segir í grein í Morgunblaðinu í dag, að þingmönnum og ráðherrum Vinstri grænna hafi verið hótað þegar að atkvæðagreiðsla um aðildarumsókn að ESB fór fram í þinginu. 17. júlí 2010 11:14