Umfjöllun: Blikar niðurlægðu Valsmenn Elvar Geir Magnússon skrifar 4. ágúst 2010 18:30 Blikar sendu Eyjamönnum skýr skilaboð í kvöld. Mynd/Anton Breiðablik er komið aftur í toppsæti Pepsi-deildar karla eftir 5-0 stórsigur á Val í fyrsta leik 14. umferðarinnar á Kópavogsvelli í kvöld. Alfreð Finnbogason, markahæsti leikmaður deildarinnar, skoraði tvö mörk og lagði upp tvö í leiknum. Valsmenn léku vel í fyrri hálfleik og fengu í heildina hættulegri færi en Ingvar Kale var vel á verði í marki Blika. Jökull Elísarbetarson skoraði eina mark fyrri hálfleiksins á 42. mínútu með skoti stöngin inn. Eins og í síðustu leikjum en líkt og á móti FH og ÍBV þá gáfu Hlíðarendapiltar mikið eftir í seinni hálfleik. Spilamennska þeirra hreinlega hrundi á meðan Blikarnir blómstruðu og buðu til veislu. Þeir skoruðu fjögur mörk á sautján mínútna kafla í seinni hálfleik. Alfreð Finnboogason lagði upp fyrstu tvö mörk Blika fyrir Jökul og Kristinn Steindórsson og skoraði síðan tvö mörk sjálfur. Í millitíðinni skoraði Guðmundur Kristjánsson fallegt skallamark eftir hornspyrnu frá Kristni Jónssyni. Jökull og Alfreð voru hreinlega magnaðir og stóðu upp úr í annars frábæru Blikaliði sem sendi Eyjamönnum skýr skilaboð í kvöld. Valsmenn virkuðu hinsvegar andlausir og baráttulausir og leyfðu Blikum að labba yfir sig í seinni hálfleiknum. Blikar eru með 29 stig eins og Eyjamenn en með betri markatölu. Eyjamenn fá FH-inga í heimsókn á morgun og geta því endurheimt toppsætið.Breiðablik – Valur 5-01-0 Jökull Elísabetarson (42.) 2-0 Kristinn Steindórsson (59.) 3-0 Alfreð Finnbogason (70.) 4-0 Guðmundur Kristjánsson (73.) 5-0 Alfreð Finnbogason (76.)Áhorfendur: 1.316Dómari: Erlendur Eiríksson 8 Skot (á mark): 14-10 (10-6) Varin skot: Ingvar 5 – Kjartan 4 Horn: 5-4 Aukaspyrnur fengnar: 8-6 Rangstöður: 3-3 Breiðablik 4-3-3: Ingvar Þór Kale 8 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Elfar Freyr Helgason 8 Kári Ársælsson 7 Kristinn Jónsson 7 Jökull Elísabetarsson 9* - Maður leiksins Finnur Orri Margeirsson 8 (79. Rannver Sigurjónsson -) Guðmundur Kristjánsson 7 Haukur Baldvinsson 7 (87. Elvar Páll Sigurðsson -) Kristinn Steindórsson 6 Alfreð Finnbogason 9 Valur 4-5-1: Kjartan Sturluson 4 Stefán Eggertsson 5 Atli Sveinn Þórarinsson 4 Martin Pedersen 5 Greg Ross 3 Rúnar Már Sigurjónsson 4 Sigurbjörn Hreiðarsson 5 Jón Vilhelm Ákason 4 Arnar Sveinn Geirsson 6 (79. Þórir Guðjónsson -) Baldur Aðalsteinsson 4 Guðmundur Steinn Hafsteinsson 4 (69. Diarmuid O‘Carrol 3) Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins var með beina lýsingu frá leik Breiðabliks og Vals í kvöld. Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Breiðablik - Valur. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
Breiðablik er komið aftur í toppsæti Pepsi-deildar karla eftir 5-0 stórsigur á Val í fyrsta leik 14. umferðarinnar á Kópavogsvelli í kvöld. Alfreð Finnbogason, markahæsti leikmaður deildarinnar, skoraði tvö mörk og lagði upp tvö í leiknum. Valsmenn léku vel í fyrri hálfleik og fengu í heildina hættulegri færi en Ingvar Kale var vel á verði í marki Blika. Jökull Elísarbetarson skoraði eina mark fyrri hálfleiksins á 42. mínútu með skoti stöngin inn. Eins og í síðustu leikjum en líkt og á móti FH og ÍBV þá gáfu Hlíðarendapiltar mikið eftir í seinni hálfleik. Spilamennska þeirra hreinlega hrundi á meðan Blikarnir blómstruðu og buðu til veislu. Þeir skoruðu fjögur mörk á sautján mínútna kafla í seinni hálfleik. Alfreð Finnboogason lagði upp fyrstu tvö mörk Blika fyrir Jökul og Kristinn Steindórsson og skoraði síðan tvö mörk sjálfur. Í millitíðinni skoraði Guðmundur Kristjánsson fallegt skallamark eftir hornspyrnu frá Kristni Jónssyni. Jökull og Alfreð voru hreinlega magnaðir og stóðu upp úr í annars frábæru Blikaliði sem sendi Eyjamönnum skýr skilaboð í kvöld. Valsmenn virkuðu hinsvegar andlausir og baráttulausir og leyfðu Blikum að labba yfir sig í seinni hálfleiknum. Blikar eru með 29 stig eins og Eyjamenn en með betri markatölu. Eyjamenn fá FH-inga í heimsókn á morgun og geta því endurheimt toppsætið.Breiðablik – Valur 5-01-0 Jökull Elísabetarson (42.) 2-0 Kristinn Steindórsson (59.) 3-0 Alfreð Finnbogason (70.) 4-0 Guðmundur Kristjánsson (73.) 5-0 Alfreð Finnbogason (76.)Áhorfendur: 1.316Dómari: Erlendur Eiríksson 8 Skot (á mark): 14-10 (10-6) Varin skot: Ingvar 5 – Kjartan 4 Horn: 5-4 Aukaspyrnur fengnar: 8-6 Rangstöður: 3-3 Breiðablik 4-3-3: Ingvar Þór Kale 8 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Elfar Freyr Helgason 8 Kári Ársælsson 7 Kristinn Jónsson 7 Jökull Elísabetarsson 9* - Maður leiksins Finnur Orri Margeirsson 8 (79. Rannver Sigurjónsson -) Guðmundur Kristjánsson 7 Haukur Baldvinsson 7 (87. Elvar Páll Sigurðsson -) Kristinn Steindórsson 6 Alfreð Finnbogason 9 Valur 4-5-1: Kjartan Sturluson 4 Stefán Eggertsson 5 Atli Sveinn Þórarinsson 4 Martin Pedersen 5 Greg Ross 3 Rúnar Már Sigurjónsson 4 Sigurbjörn Hreiðarsson 5 Jón Vilhelm Ákason 4 Arnar Sveinn Geirsson 6 (79. Þórir Guðjónsson -) Baldur Aðalsteinsson 4 Guðmundur Steinn Hafsteinsson 4 (69. Diarmuid O‘Carrol 3) Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins var með beina lýsingu frá leik Breiðabliks og Vals í kvöld. Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Breiðablik - Valur.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira