Sóðaskapur á Fimmvörðuhálsi SB skrifar 30. júní 2010 21:08 Ótrúlegur sóðaskapur. Olíutunnan við Fimmvörðuskála. Mynd/Páll Ásgeir Hálffull olíutunna mætti augum göngugarpsins Páls Ásgeirs Ásgeirssonar þegar hann gekk yfir Fimmvörðuháls í dag. Páll Ásgeir segir mengunarslys í uppsiglingu og lýsir vanþóknun á slíkum sóðaskap. Páll Ásgeir er einn þekktasti útivistarblaðamaður landsins og hefur skrifað fjölda bóka um göngur og gönguleiðir. Í pistli á bloggsíðu sinni segist hann hafa lagst í rannsóknarleiðangur á Fimmvörðuháls til að sjá með eigin augum ástandið á gönguleiðinni. „Á stórum svæðum á hálsinum liggur lagið yfir snjó og þar hefur orðið til undarlegt mynstur ótal smágíga sem gefa umhverfinu sérstæðan blæ," skrifar Páll og birtir með pistli sínum ótrúlegar myndir úr ferðinni.Ótrúleg form í öskulaginu. Páll Ásgeir á Fimmvörðuhálsi.Mynd/Páll ÁsgeirEn ekki var allt jafn fallegt. Rétt neðan við Fimmvörðuskála tók Páll eftir ótrúlegum sóðaskap. „Ég varð hinsvegar dálítið dapur þegar ég rakst á 200 lítra olíutunnu við gönguleiðina rétt neðan við Fimmvörðuskála. Hún er næstum full af hráolíu og það vantar í hana tappann," skrifar Páll. Hann segir að þeir sem skildu tunnuna eftir ættu að sjá sóma sinn í að hirða hana áður en slys verður. „Þarna er mengunarslys í uppsiglingu og erfitt að finna nógu sterk orð til að lýsa vanþóknun sinni á slíkum sóðaskap og hirðuleysi að ekki sé minnst á algert virðingarleysi fyrir náttúrunni."Pistil Páls Ásgeirs má lesa hér. Innlent Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Erlent Fleiri fréttir Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Sjá meira
Hálffull olíutunna mætti augum göngugarpsins Páls Ásgeirs Ásgeirssonar þegar hann gekk yfir Fimmvörðuháls í dag. Páll Ásgeir segir mengunarslys í uppsiglingu og lýsir vanþóknun á slíkum sóðaskap. Páll Ásgeir er einn þekktasti útivistarblaðamaður landsins og hefur skrifað fjölda bóka um göngur og gönguleiðir. Í pistli á bloggsíðu sinni segist hann hafa lagst í rannsóknarleiðangur á Fimmvörðuháls til að sjá með eigin augum ástandið á gönguleiðinni. „Á stórum svæðum á hálsinum liggur lagið yfir snjó og þar hefur orðið til undarlegt mynstur ótal smágíga sem gefa umhverfinu sérstæðan blæ," skrifar Páll og birtir með pistli sínum ótrúlegar myndir úr ferðinni.Ótrúleg form í öskulaginu. Páll Ásgeir á Fimmvörðuhálsi.Mynd/Páll ÁsgeirEn ekki var allt jafn fallegt. Rétt neðan við Fimmvörðuskála tók Páll eftir ótrúlegum sóðaskap. „Ég varð hinsvegar dálítið dapur þegar ég rakst á 200 lítra olíutunnu við gönguleiðina rétt neðan við Fimmvörðuskála. Hún er næstum full af hráolíu og það vantar í hana tappann," skrifar Páll. Hann segir að þeir sem skildu tunnuna eftir ættu að sjá sóma sinn í að hirða hana áður en slys verður. „Þarna er mengunarslys í uppsiglingu og erfitt að finna nógu sterk orð til að lýsa vanþóknun sinni á slíkum sóðaskap og hirðuleysi að ekki sé minnst á algert virðingarleysi fyrir náttúrunni."Pistil Páls Ásgeirs má lesa hér.
Innlent Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Erlent Fleiri fréttir Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels