Keita hjá Barcelona: Liðin leggja sig ekki hundrað prósent fram á móti Real Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2010 23:15 Seydou Keita, leikmaður Barcelona. Mynd/AFP Seydou Keita, leikmaður Barcelona, er eitthvað pirraður út í það hversu vel Real Madrid liðinu gengur í að bjarga stigunum i harðri baráttu við Barcelona um spænska meistaratitilinn. Real Madrid kom til baka um helgina eftir að hafa lent 0-2 undir á móti nágrönnum sínum í Atletico Madrid með því að skora þrjú mörk á aðeins þrettán mínútum. „Ég horfði ekki á Madridar-slaginn af því að ég viss að Real Madrid myndi vinna þennan leik. Ég efast um að liðin leggi sig hundrað prósent fram á móti Real," sagði Seydou Keita á blaðamannafundi í dag. „Þetta er aðeins mitt persónulega mat og það getur vel verið að leikmenn Madridar-liðsins finnist það sama um mótherja okkar því við virðumst alltaf vinna okkar leiki," sagði Keita en það voru ummæli þjálfara Getafe sem fóru mest í taugarnar á honum. „Þjálfari Getafe sagðist vilja sjá Real Madrid vinna titilinn og það getur ekki talist verið eðlilegt ef þú lætur slíkt frá þér daginn fyrir leik á móti Real," sagði Keita. Barcelona og Real Madrid eru efst og jöfn með 74 stig úr 29 leikjum en næsta lið er 21 stigi á eftir. Liðin mætast um helgina 10. til 11. apríl á Bernabeu og sá leikur gæti ráðið úrslitum um hvort liðanna verður meistari. Barcelona vann fyrri leikinn 1-0 en verði liðin jöfn er það útkoma úr innbyrðisleikjum en ekki markatala sem sker út um sigurvegara. Spænski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira
Seydou Keita, leikmaður Barcelona, er eitthvað pirraður út í það hversu vel Real Madrid liðinu gengur í að bjarga stigunum i harðri baráttu við Barcelona um spænska meistaratitilinn. Real Madrid kom til baka um helgina eftir að hafa lent 0-2 undir á móti nágrönnum sínum í Atletico Madrid með því að skora þrjú mörk á aðeins þrettán mínútum. „Ég horfði ekki á Madridar-slaginn af því að ég viss að Real Madrid myndi vinna þennan leik. Ég efast um að liðin leggi sig hundrað prósent fram á móti Real," sagði Seydou Keita á blaðamannafundi í dag. „Þetta er aðeins mitt persónulega mat og það getur vel verið að leikmenn Madridar-liðsins finnist það sama um mótherja okkar því við virðumst alltaf vinna okkar leiki," sagði Keita en það voru ummæli þjálfara Getafe sem fóru mest í taugarnar á honum. „Þjálfari Getafe sagðist vilja sjá Real Madrid vinna titilinn og það getur ekki talist verið eðlilegt ef þú lætur slíkt frá þér daginn fyrir leik á móti Real," sagði Keita. Barcelona og Real Madrid eru efst og jöfn með 74 stig úr 29 leikjum en næsta lið er 21 stigi á eftir. Liðin mætast um helgina 10. til 11. apríl á Bernabeu og sá leikur gæti ráðið úrslitum um hvort liðanna verður meistari. Barcelona vann fyrri leikinn 1-0 en verði liðin jöfn er það útkoma úr innbyrðisleikjum en ekki markatala sem sker út um sigurvegara.
Spænski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira