Innlent

Ók á 173 kílómetra hraða á Reykjanesbraut

Frá Reykjanesbraut
Frá Reykjanesbraut Mynd/Hörður
Ökumaður var sviptur ökuréttindum til bráðabirgða í dag eftir að lögreglan á Suðurnesjum mældi hann á 173 kílómetra hraða á klukkustund á Reykjanesbrautinni.

Dagurinn hefur annars verið rólegur hjá lögregluembættum víða um land í dag. Allir eru þó sammála um að margir séu úti í góða veðrinu að njóta veðurblíðunnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×