Ný hunangsfluga nemur land 22. maí 2010 04:30 Rauðhumla Rauðhumlan þrífst vel í návígi við menn og byggð. Erling Ólafsson skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun tók þessa mynd af rauðhumlu sem fannst hér á landi. mynd/erling ólafsson mynd/erling ólafsson Ný tegund af hunangsflugu virðist hafa fest rætur hér á landi. Flugan heitir rauðhumla og er ólík þeim hunangsflugum sem fyrir voru á landinu, því hún er rauð en ekki með gulum og svörtum röndum. Flugan er háð nábýli við manninn, og finnur búum sínum oftast stað í húsum og húsveggjum. Henni hefur vegnað vel á meginlandi Evrópu með útþenslu byggðar og garðræktar, að því er Náttúrufræðistofnun segir. Því sé öfugt farið með margar aðrar tegundir humlu. Rauðhumlu hafi farið fjölgandi og finnist á nýjum stöðum, þar á meðal Íslandi nú. Gera má ráð fyrir því að hún eigi framtíð fyrir sér hér á landi þar sem hún finnst meðal annars í nyrstu sveitum Noregs. Rauðhumlan fannst fyrst á Íslandi í ágúst 2008 í Keflavík, en fyrsta búið fannst í fyrra í Mosfellsdal. Rauðhumludrottning fannst svo í Hveragerði fyrr í þessum mánuði og þykir það renna stoðum undir þá kenningu að flugan hafi numið hér land. Hingað til hefur flugan aðeins fundist á suðvesturhorni landsins. Ef fólk verður vart við rauðhumlu er það beðið um að tilkynna það til Náttúrufræðistofnunar. - þeb Fréttir Innlent Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Ný tegund af hunangsflugu virðist hafa fest rætur hér á landi. Flugan heitir rauðhumla og er ólík þeim hunangsflugum sem fyrir voru á landinu, því hún er rauð en ekki með gulum og svörtum röndum. Flugan er háð nábýli við manninn, og finnur búum sínum oftast stað í húsum og húsveggjum. Henni hefur vegnað vel á meginlandi Evrópu með útþenslu byggðar og garðræktar, að því er Náttúrufræðistofnun segir. Því sé öfugt farið með margar aðrar tegundir humlu. Rauðhumlu hafi farið fjölgandi og finnist á nýjum stöðum, þar á meðal Íslandi nú. Gera má ráð fyrir því að hún eigi framtíð fyrir sér hér á landi þar sem hún finnst meðal annars í nyrstu sveitum Noregs. Rauðhumlan fannst fyrst á Íslandi í ágúst 2008 í Keflavík, en fyrsta búið fannst í fyrra í Mosfellsdal. Rauðhumludrottning fannst svo í Hveragerði fyrr í þessum mánuði og þykir það renna stoðum undir þá kenningu að flugan hafi numið hér land. Hingað til hefur flugan aðeins fundist á suðvesturhorni landsins. Ef fólk verður vart við rauðhumlu er það beðið um að tilkynna það til Náttúrufræðistofnunar. - þeb
Fréttir Innlent Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira