DeCode vill lögreglurannsókn á meintum njósnum Kínverja 5. desember 2010 18:30 Íslensk erfðagreining ætlar að óska eftir því að ríkislögreglustjóri rannsaki sérstaklega hvort Kínverjar hafi njósnað skipulega um starfsemi fyrirtækisins. Ekkert bendir þó til þess að óviðkomandi aðilum hafi tekist að brjótast inn í gagnagrunna fyrirtækisins. Í leyniskjölum bandaríska sendiráðsins sem lekið var á Wikileaks kemur fram að Bandaríkjamenn telji að Kínverjar njósni skipulega um erfðagreininga- og heilbrigðisfyrirtæki hér á landi. Kári Stefánsson telur víst að hér séu menn að tala um íslenska erfðagreiningu. „Við tökum þetta mjög alvarlega og við tökum það alltaf alvarlega þegar menn eru að tala um þann möguleika að einhver utanaðkomandi komist í okkar gögn," segir Kári. Eftir að fjölmiðlar greindu frá málinu í gær fóru starfsmenn Íslenskrar erfðagreinar yfir öryggisbúnað gagnagrunna. Ekkert bendir til þess að óviðkomandi aðilum hafi tekist að brjótast inn í kerfið. „Við komum til með að leita til fyrirtækis sem við höfum unnið með í gegnum tíðina sem hefur verið að kanna tölvuvarnir okkar og síðast þegar þeir skoðuðu það þá komust þeir að þeirri niðurstöðu að okkar gögn væru óvenjulega vel varin. Síðan komum við til með að leita til ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara og biðja þá um að kanna þetta mál. Hvort það sjáist einhver fótur fyrir þvi´að þessi gífurlega stóra erlenda þjóð hafi verið að sækjast í erfðafræðiupplýsingar um Íslendinga," segir Kári. Kári tekur fram að hann sé með þessu ekki að ásaka Kínverja um njósnir. Gagnabanki Íslenskrar erfðagreiningar geymir verðmætar upplýsingar. „Staðreyndin er sú að ef þú horfir á erfðafræði síðustu ára það sem hefur verið birt í vísindatímartium um erfðafræði á síðustu árum þá hefur helmingur þeirra uppgötvana sem hafa verið gerðar á tengslum milli breytanleika í erfðamenginu og hættum á arfgengum sjúkódmum, helmingur þeirra hefur komið frá okkur," segir Kári. Tengdar fréttir Wikileaks: Telja Kína stunda iðnnjósnir hér Kínverjar eru taldir stunda iðnnjósnir, sem beinast að rannsóknum fyrirtækja á sviði erfðagreiningar og læknisfræði hér á landi. Þetta kemur fram í skýrslum bandaríska sendiráðsins í Reykjavík til utanríkisráðuneytisins í Washington. 4. desember 2010 09:00 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Íslensk erfðagreining ætlar að óska eftir því að ríkislögreglustjóri rannsaki sérstaklega hvort Kínverjar hafi njósnað skipulega um starfsemi fyrirtækisins. Ekkert bendir þó til þess að óviðkomandi aðilum hafi tekist að brjótast inn í gagnagrunna fyrirtækisins. Í leyniskjölum bandaríska sendiráðsins sem lekið var á Wikileaks kemur fram að Bandaríkjamenn telji að Kínverjar njósni skipulega um erfðagreininga- og heilbrigðisfyrirtæki hér á landi. Kári Stefánsson telur víst að hér séu menn að tala um íslenska erfðagreiningu. „Við tökum þetta mjög alvarlega og við tökum það alltaf alvarlega þegar menn eru að tala um þann möguleika að einhver utanaðkomandi komist í okkar gögn," segir Kári. Eftir að fjölmiðlar greindu frá málinu í gær fóru starfsmenn Íslenskrar erfðagreinar yfir öryggisbúnað gagnagrunna. Ekkert bendir til þess að óviðkomandi aðilum hafi tekist að brjótast inn í kerfið. „Við komum til með að leita til fyrirtækis sem við höfum unnið með í gegnum tíðina sem hefur verið að kanna tölvuvarnir okkar og síðast þegar þeir skoðuðu það þá komust þeir að þeirri niðurstöðu að okkar gögn væru óvenjulega vel varin. Síðan komum við til með að leita til ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara og biðja þá um að kanna þetta mál. Hvort það sjáist einhver fótur fyrir þvi´að þessi gífurlega stóra erlenda þjóð hafi verið að sækjast í erfðafræðiupplýsingar um Íslendinga," segir Kári. Kári tekur fram að hann sé með þessu ekki að ásaka Kínverja um njósnir. Gagnabanki Íslenskrar erfðagreiningar geymir verðmætar upplýsingar. „Staðreyndin er sú að ef þú horfir á erfðafræði síðustu ára það sem hefur verið birt í vísindatímartium um erfðafræði á síðustu árum þá hefur helmingur þeirra uppgötvana sem hafa verið gerðar á tengslum milli breytanleika í erfðamenginu og hættum á arfgengum sjúkódmum, helmingur þeirra hefur komið frá okkur," segir Kári.
Tengdar fréttir Wikileaks: Telja Kína stunda iðnnjósnir hér Kínverjar eru taldir stunda iðnnjósnir, sem beinast að rannsóknum fyrirtækja á sviði erfðagreiningar og læknisfræði hér á landi. Þetta kemur fram í skýrslum bandaríska sendiráðsins í Reykjavík til utanríkisráðuneytisins í Washington. 4. desember 2010 09:00 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Wikileaks: Telja Kína stunda iðnnjósnir hér Kínverjar eru taldir stunda iðnnjósnir, sem beinast að rannsóknum fyrirtækja á sviði erfðagreiningar og læknisfræði hér á landi. Þetta kemur fram í skýrslum bandaríska sendiráðsins í Reykjavík til utanríkisráðuneytisins í Washington. 4. desember 2010 09:00