Innlent

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hafin

Hægt er að greiða atkvæði utan kjörfundar í Laugardalshöll.
Hægt er að greiða atkvæði utan kjörfundar í Laugardalshöll.

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga 29. maí næstkomandi er hafin í Laugardalshöll.

Atkvæðagreiðslan er á vegum sýslumannsins í Reykjavík og verður opið alla daga frá klukkan 10:00 til klukkan tíu um kvöld.

Nánari upplýsingar, meðal annars, um tímasetningar vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu á sjúkrahúsum, dvalarheimilum aldraðra og fangelsum er að finna á kosningavef dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins, kosning.is




Fleiri fréttir

Sjá meira


×