Lífið

Sátt við aldurinn

Kim Kardashian er sátt við hvar hún er stödd í lífinu þrátt fyrir að eiga hvorki mann né börn.
Nordic Photos/Getty
Kim Kardashian er sátt við hvar hún er stödd í lífinu þrátt fyrir að eiga hvorki mann né börn. Nordic Photos/Getty
Kim Kardashian segist vera sátt við að vera orðin þrítug. Henni finnst aldurinn ákaflega spennandi jafnvel þótt hún sé ekki enn gift og komin með börn eins og hún bjóst við.

„Ég var taugaóstyrk yfir þessum tímamótum. En þetta hefur allt gengið mjög vel, þessi aldur er frábær,“ segir Kardashian sem hafði þó alltaf séð sig fyrir sér í móðurhlutverkinu þegar þessu takmarki væri náð. „En ég er að gera svo marga aðra frábæra hluti sem ég hélt að ég myndi aldrei gera. Þannig að ég er tiltölulega sátt.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.