Kaka lét hjartað ráða för 20. janúar 2009 10:16 Kaka hafði skaparann með í ráðum þegar hann lá undir feldi AFP Brasilíumaðurinn Kaka hjá AC Milan segir að hjartað hafi ráðið för þegar hann ákvað í gærkvöld að ganga ekki í raðir Manchester City fyrir hæsta kauverð sögunnar. Manchester City var tilbúið að bjóða ítalska félaginu yfir 100 milljónir punda fyrir brasilíska snillinginn, en ekkert varð úr því eftir stíf fundarhöld á Ítalíu. "Mér finnst ég vera á frábærum stað þar sem allir elska mig og því vil ég vera um kyrrt. Fjölskylda mín leyfði mér að hugsa málið og ég átti aldrei í deilum við föður minn eins og einhver hélt fram. Ég hlustaði á hjartað eins og margir ráðlögðu mér," sagði Kaka og bætti við að hann vildi ekki yfirgefa Milan. "Það er frábært fólk hjá félaginu eins og Barlusconi og Leonardo, sem er ekki bara framkvæmdastjóri heldur vinur minn. Ég hef aldrei beðið um launahækkun og mun ekki gera. Milan hefur alltaf reynst mér vel og hækkað launin mín þegar það hefur þótt viðeigandi. Ég er þeim afar þakklátur," sagði Kaka. Hann segist hrærður yfir þeim stuðningsyfirlýsingum sem honum hafa borist á síðustu dögum. "Fólkið sýndi mér stuðnings eftir leikinn á laugardaginn og börnin mín hafa teiknað myndir handa mér og skorað á mig að fara hvergi. Það var yndislegt. Ég man þegar ég fór frá Sao Paolo, þá var mér mótmælt, en að þessu sinni stóðu allir við bakið á mér. Ég er trúaður maður og það eru ekki alltaf föst rök á bak við Guðs veg," sagði miðjumaðurinn. Ítalski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Brasilíumaðurinn Kaka hjá AC Milan segir að hjartað hafi ráðið för þegar hann ákvað í gærkvöld að ganga ekki í raðir Manchester City fyrir hæsta kauverð sögunnar. Manchester City var tilbúið að bjóða ítalska félaginu yfir 100 milljónir punda fyrir brasilíska snillinginn, en ekkert varð úr því eftir stíf fundarhöld á Ítalíu. "Mér finnst ég vera á frábærum stað þar sem allir elska mig og því vil ég vera um kyrrt. Fjölskylda mín leyfði mér að hugsa málið og ég átti aldrei í deilum við föður minn eins og einhver hélt fram. Ég hlustaði á hjartað eins og margir ráðlögðu mér," sagði Kaka og bætti við að hann vildi ekki yfirgefa Milan. "Það er frábært fólk hjá félaginu eins og Barlusconi og Leonardo, sem er ekki bara framkvæmdastjóri heldur vinur minn. Ég hef aldrei beðið um launahækkun og mun ekki gera. Milan hefur alltaf reynst mér vel og hækkað launin mín þegar það hefur þótt viðeigandi. Ég er þeim afar þakklátur," sagði Kaka. Hann segist hrærður yfir þeim stuðningsyfirlýsingum sem honum hafa borist á síðustu dögum. "Fólkið sýndi mér stuðnings eftir leikinn á laugardaginn og börnin mín hafa teiknað myndir handa mér og skorað á mig að fara hvergi. Það var yndislegt. Ég man þegar ég fór frá Sao Paolo, þá var mér mótmælt, en að þessu sinni stóðu allir við bakið á mér. Ég er trúaður maður og það eru ekki alltaf föst rök á bak við Guðs veg," sagði miðjumaðurinn.
Ítalski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira