Innlent

Breyting á lögum um sérstakan saksóknara tekur gildi í dag

Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari.
Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari.

Breyting á lögum um embætti sérstaks saksóknara tekur gildi í dag, 1. apríl. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að með lögunum eru heimildir embættisins til þess að kalla eftir upplýsingum og gögnum gerðar ótvíræðar.

„Er breytingunum ætlað að efla og styrkja embættið og gera því enn frekar kleift að upplýsa, rannsaka og eftir atvikum gefa út ákærur í málum sem falla undir lög nr. 135/2008 um embætti sérstaks saksóknara," segir ennfremur.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×