Laugin í Reykjanesi endurnýjuð 13. júní 2009 19:27 Mynd úr safni Búið er að steypa nýja sundlaug inn í gömlu laugina í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp og er stefnt að því að hún verði opnuð sem ný fyrir næstu helgi.Það þótti mikið átak fyrir 85 árum þegar Djúpmenn réðust í það að byggja sundlaugina en það var gert í sjálfboðavinnu. Á þeim tíma var lítið um járnabindingu og sement af skornum skammti. Laugin var því orðin illan farin í vor þegar núverandi eigendur réðust í endurbætur og fengu KNH verktaka til að steypa innan í hana.Einn eigenda Reykjanesskóla, Jón Heiðar Guðjónsson, segir þetta í raun nýja laug, með fulla járnabindingu, þetta sé laug í lauginni. Löngu fyrir tíma núverandi laugar voru menn farnir að nýta jarðhitann á Reykjanesi til baða en áður var torflaug innar á nesinu. Endurbæturnar segir Jón Heiðar meira til að viðhalda gömlum hlutum og gömlum hefðum en um leið vonist menn til að framtakið styrki ferðaþjónustuna.Jóhanna Kristjánsdóttir úr Svansvík á sterkar minningar tengdar lauginni, sem lengi var sú lengsta á landinu ásamt Hveragerðislaug. Hún hafi eiginlega verið félagsmiðstöð. Krakkarnir á Ísafirði voru líka sendir með Djúpbátnum Fagranesinu inn í Reykjanes að læra sund. Það hafi oft verið gaman og krökkunum hafi verið hent í laugina, jafnvel þótt það væri blindbylur. Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Búið er að steypa nýja sundlaug inn í gömlu laugina í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp og er stefnt að því að hún verði opnuð sem ný fyrir næstu helgi.Það þótti mikið átak fyrir 85 árum þegar Djúpmenn réðust í það að byggja sundlaugina en það var gert í sjálfboðavinnu. Á þeim tíma var lítið um járnabindingu og sement af skornum skammti. Laugin var því orðin illan farin í vor þegar núverandi eigendur réðust í endurbætur og fengu KNH verktaka til að steypa innan í hana.Einn eigenda Reykjanesskóla, Jón Heiðar Guðjónsson, segir þetta í raun nýja laug, með fulla járnabindingu, þetta sé laug í lauginni. Löngu fyrir tíma núverandi laugar voru menn farnir að nýta jarðhitann á Reykjanesi til baða en áður var torflaug innar á nesinu. Endurbæturnar segir Jón Heiðar meira til að viðhalda gömlum hlutum og gömlum hefðum en um leið vonist menn til að framtakið styrki ferðaþjónustuna.Jóhanna Kristjánsdóttir úr Svansvík á sterkar minningar tengdar lauginni, sem lengi var sú lengsta á landinu ásamt Hveragerðislaug. Hún hafi eiginlega verið félagsmiðstöð. Krakkarnir á Ísafirði voru líka sendir með Djúpbátnum Fagranesinu inn í Reykjanes að læra sund. Það hafi oft verið gaman og krökkunum hafi verið hent í laugina, jafnvel þótt það væri blindbylur.
Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira