Fimm samvaxnir tvíburar taldir hafa fæðst á Íslandi 3. desember 2009 12:19 Tíðni samvaxinna tvíbura er um það bil einir af hverjum hundrað til 200.000 lifandi fæddum, en er 100 sinnum hærri meðal andvana fæddra. Talið er að fimm samvaxnir tvíburar hafi fæðst hér á landi. Þetta er meðal þess sem kemur fram í grein í nýjasta tölublaði Læknablaðsins. Þeir Valgarður Egilsson, meinafræðingur og Hannes Petersen háls-, nef- og eyrnalæknir rita greinina sem ber heitið, Samvaxnir tvíburar á Íslandi. Heimildir um efnið eru fyrst og fremst byggðar á annálum sem ritaðir hafa verið hérlendis gegnum aldirnar. Í greininni segir að um fern pör megi heimildir kallast ótvíræðar og sterkar líkur bendi til hins fimmta. Öll þessi fimm dæm eru um samvöxt á búk. Fyrstu samvöxnu tvíburarnir hér á landi, sem vitað er um, eru taldir hafa fæðst nokkuð fyrir 1600 undir Eyjafjöllum austur og voru það tvær stúlkur, sem voru báðar skírðar Þuríður. Á vormánuðum 1673 fæddust aðrar tvær stúlkur en þær voru samfastar á bökum. Tvö meybörn samföst á brjóstunum fæddust síðan í janúar 1745, og voru þær báðar nefndar Guðrún, lifðu þær í ellefu vikur og dóu nærri því á sömu stund, eins og það er orðað í Hrafnagilsannál. Árið 1802 fæddust síðan tvö stúlkubörn samvaxinn frá öxlum niður til nafla. Síðasta tilfellið hér á landi sem vitað er um var síðan um aldamótin 1900, en þá fæddust einnig tvær stúlkur sem voru samvaxnar á síðunum. Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Tíðni samvaxinna tvíbura er um það bil einir af hverjum hundrað til 200.000 lifandi fæddum, en er 100 sinnum hærri meðal andvana fæddra. Talið er að fimm samvaxnir tvíburar hafi fæðst hér á landi. Þetta er meðal þess sem kemur fram í grein í nýjasta tölublaði Læknablaðsins. Þeir Valgarður Egilsson, meinafræðingur og Hannes Petersen háls-, nef- og eyrnalæknir rita greinina sem ber heitið, Samvaxnir tvíburar á Íslandi. Heimildir um efnið eru fyrst og fremst byggðar á annálum sem ritaðir hafa verið hérlendis gegnum aldirnar. Í greininni segir að um fern pör megi heimildir kallast ótvíræðar og sterkar líkur bendi til hins fimmta. Öll þessi fimm dæm eru um samvöxt á búk. Fyrstu samvöxnu tvíburarnir hér á landi, sem vitað er um, eru taldir hafa fæðst nokkuð fyrir 1600 undir Eyjafjöllum austur og voru það tvær stúlkur, sem voru báðar skírðar Þuríður. Á vormánuðum 1673 fæddust aðrar tvær stúlkur en þær voru samfastar á bökum. Tvö meybörn samföst á brjóstunum fæddust síðan í janúar 1745, og voru þær báðar nefndar Guðrún, lifðu þær í ellefu vikur og dóu nærri því á sömu stund, eins og það er orðað í Hrafnagilsannál. Árið 1802 fæddust síðan tvö stúlkubörn samvaxinn frá öxlum niður til nafla. Síðasta tilfellið hér á landi sem vitað er um var síðan um aldamótin 1900, en þá fæddust einnig tvær stúlkur sem voru samvaxnar á síðunum.
Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira