„Loga ekki öll ljós í kolli háttvirts þingmanns" Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 21. ágúst 2009 10:38 Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks og Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingar. „Það er nokkuð ljóst að það loga ekki öll ljós í kolli háttvirts þingmanns ef hann getur ekki munað tvær-þrjár spurningar sem beint er til hans hér úr ræðustól," sagði Ragnheiður Ríkharðsdóttur, þingmaður Sjálfstæðisflokks, í þingsal rétt fyrir hálftólf í gærkvöld. Orðum sínum beindi hún til þingmanns Samfylkingar, Sigmundar Ernis Rúnarsonar, sem fullyrti að spurningar Ragnheiðar væru svo stórkostlegar að hann gæti ekki munað þær allar. Það var áður en hann yfirgaf ræðustól með orðin „Ég ætla ekki að taka þátt í þessari umræðu meira" á vörunum eftir að hrópað hafði verið að honum úr sal að hann hefði starfað fyrir auðmenn. Spurningarnar sem Ragnheiður hafði lagt fyrir Sigmund voru: Hvert var hlutverk hans í fjárlaganefnd, hvað lagði hann þar til, hver er skoðun hans á orðum Jóns Sigurðssonar, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, þegar hann sagði að bankakerfið væri heilbrigt í maí á síðasta ári og hver er skoðun hans á orðum fyrrum formanns Samfylkingarinnar þegar hún sagði enga kreppu á Íslandi skömmu fyrir hrun. Þá spurði hún einnig hvað hann hefði átt við þegar hann fullyrti að hann væri laus undan oki auðmanna áður en hann fór í framboð. Þegar Ragnheiður gekk á eftir svörum við spurningunum sagðist Sigmundur ekki ætla að svara fyrir Jón Sigurðsson eða Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, enda hefði hann ekki verið genginn í Samfylkinguna þegar orð þeirra féllu. Upphaf sennunnar má rekja til ræðu Sigmundar í þinginu fyrr um kvöldið þar sem hann sagði Icesave málið minnisvarða um mistök valdsins. Umræðurnar má sjá hér, en þær hefjast með ræðu Sigmundar klukkan 22:55. Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Sjá meira
„Það er nokkuð ljóst að það loga ekki öll ljós í kolli háttvirts þingmanns ef hann getur ekki munað tvær-þrjár spurningar sem beint er til hans hér úr ræðustól," sagði Ragnheiður Ríkharðsdóttur, þingmaður Sjálfstæðisflokks, í þingsal rétt fyrir hálftólf í gærkvöld. Orðum sínum beindi hún til þingmanns Samfylkingar, Sigmundar Ernis Rúnarsonar, sem fullyrti að spurningar Ragnheiðar væru svo stórkostlegar að hann gæti ekki munað þær allar. Það var áður en hann yfirgaf ræðustól með orðin „Ég ætla ekki að taka þátt í þessari umræðu meira" á vörunum eftir að hrópað hafði verið að honum úr sal að hann hefði starfað fyrir auðmenn. Spurningarnar sem Ragnheiður hafði lagt fyrir Sigmund voru: Hvert var hlutverk hans í fjárlaganefnd, hvað lagði hann þar til, hver er skoðun hans á orðum Jóns Sigurðssonar, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, þegar hann sagði að bankakerfið væri heilbrigt í maí á síðasta ári og hver er skoðun hans á orðum fyrrum formanns Samfylkingarinnar þegar hún sagði enga kreppu á Íslandi skömmu fyrir hrun. Þá spurði hún einnig hvað hann hefði átt við þegar hann fullyrti að hann væri laus undan oki auðmanna áður en hann fór í framboð. Þegar Ragnheiður gekk á eftir svörum við spurningunum sagðist Sigmundur ekki ætla að svara fyrir Jón Sigurðsson eða Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, enda hefði hann ekki verið genginn í Samfylkinguna þegar orð þeirra féllu. Upphaf sennunnar má rekja til ræðu Sigmundar í þinginu fyrr um kvöldið þar sem hann sagði Icesave málið minnisvarða um mistök valdsins. Umræðurnar má sjá hér, en þær hefjast með ræðu Sigmundar klukkan 22:55.
Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Sjá meira