Spáir því að Íslendingar verði olíuþjóð 30. mars 2009 19:00 Íslendingar eiga eftir að verða olíuþjóð, segir helsti sérfræðingur Noregs í Jan Mayen svæðinu, og líkir því við verðmætustu olíusvæði heims. Nýjustu hljóðbylgjumælingar sem gerðar voru á Drekanum í fyrra lofa góðu og mikill áhugi er meðal olíufélaga að kaupa upplýsingarnar.Til að kanna líkindi á olíu í úthöfum nota menn rannsóknarskip sem mæla endurkast af hljóðbylgjum úr jarðlögum hafsbotnsins. Í Bergen heimsóttum við norska fyrirtækið Wavefield Inseis, sem kannaði Drekasvæðið bæði í fyrra og fyrir átta árum, en það er nú í eigu CGG Veritas, helsta fyrirtækis heims á þessu sviði.Cato Bolstad, forstjóri CGG Veritas í Noregi, segir fyrirtækið búið að safna hljóðbylgjumælingum af 3.500 kílómetra svæði með fullkomnustu rannsóknar og greiningartæknitækni sem fyrirfinnist og niðurstöðurnar lofi góði.Áhugi alþjóðlegra olíufélaga á að kaupa rannsóknargögnin gefur vísbendingu um stemmninguna fyrir olíuútboði íslenskra stjórnvalda. Cato Bolstad segir áhugann mjög mikinn og fyrirtækið sé ánægt með hversu mikið hafi selst af þeim.Við hliðina á ráðhúsi Oslóborgar er olíuleitarfyrirtækið Sagex Petrolium með höfuðstöðvar sínar. Sagex er að fimmtungi í eigu íslenskra fjárfesta og með starfsemi í sex löndum. Þar ræður ríkjum jarðeðlisfræðingurinn Terje Hagevang en fáir þekkja betur möguleika Jan Mayen-svæðsins en hann. Hann rannsakaði það fyrst fyrir þrjátíu árum og var lengi ráðgjafi íslenskra og norskra stjórnvalda.Terje Hagevang telur að bæði olía og gas muni finnast á Drekasvæðinu en það muni taka mörg ár og kalla á mikla vinnu og fjárfestingar. Það var einmitt Terje Hagevang sem lýsti því mati sínu á ráðstefnu í Reykjavík síðastliðið haust að Jan Mayen-svæðið gæti verið álíka verðmætt og Noregshaf, eitt helsta olíusvæði heims.Fréttastofa Stöðvar 2 mun á næstu dögum flytja fréttaröð um möguleika Íslands. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Næstlengsta þingdeila sögunnar nartar í hæla þriðja orkupakkans Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Sjá meira
Íslendingar eiga eftir að verða olíuþjóð, segir helsti sérfræðingur Noregs í Jan Mayen svæðinu, og líkir því við verðmætustu olíusvæði heims. Nýjustu hljóðbylgjumælingar sem gerðar voru á Drekanum í fyrra lofa góðu og mikill áhugi er meðal olíufélaga að kaupa upplýsingarnar.Til að kanna líkindi á olíu í úthöfum nota menn rannsóknarskip sem mæla endurkast af hljóðbylgjum úr jarðlögum hafsbotnsins. Í Bergen heimsóttum við norska fyrirtækið Wavefield Inseis, sem kannaði Drekasvæðið bæði í fyrra og fyrir átta árum, en það er nú í eigu CGG Veritas, helsta fyrirtækis heims á þessu sviði.Cato Bolstad, forstjóri CGG Veritas í Noregi, segir fyrirtækið búið að safna hljóðbylgjumælingum af 3.500 kílómetra svæði með fullkomnustu rannsóknar og greiningartæknitækni sem fyrirfinnist og niðurstöðurnar lofi góði.Áhugi alþjóðlegra olíufélaga á að kaupa rannsóknargögnin gefur vísbendingu um stemmninguna fyrir olíuútboði íslenskra stjórnvalda. Cato Bolstad segir áhugann mjög mikinn og fyrirtækið sé ánægt með hversu mikið hafi selst af þeim.Við hliðina á ráðhúsi Oslóborgar er olíuleitarfyrirtækið Sagex Petrolium með höfuðstöðvar sínar. Sagex er að fimmtungi í eigu íslenskra fjárfesta og með starfsemi í sex löndum. Þar ræður ríkjum jarðeðlisfræðingurinn Terje Hagevang en fáir þekkja betur möguleika Jan Mayen-svæðsins en hann. Hann rannsakaði það fyrst fyrir þrjátíu árum og var lengi ráðgjafi íslenskra og norskra stjórnvalda.Terje Hagevang telur að bæði olía og gas muni finnast á Drekasvæðinu en það muni taka mörg ár og kalla á mikla vinnu og fjárfestingar. Það var einmitt Terje Hagevang sem lýsti því mati sínu á ráðstefnu í Reykjavík síðastliðið haust að Jan Mayen-svæðið gæti verið álíka verðmætt og Noregshaf, eitt helsta olíusvæði heims.Fréttastofa Stöðvar 2 mun á næstu dögum flytja fréttaröð um möguleika Íslands.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Næstlengsta þingdeila sögunnar nartar í hæla þriðja orkupakkans Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Sjá meira