Erlent

Danskir Vítisenglar handteknir

Lögregla í bænum Vejle á Suður-Jótlandi réðst í gær til inngöngu í félagsheimili vélhjólaklúbbsins Vítisengla sem nýlega var tekið í notkun þar í bænum. Nokkrir hafa verið handteknir en talsmaður lögreglunnar í Vejle vill ekki tjá sig um það enn sem komið er hvort vopn eða fíkniefni hafi fundist í húsnæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×