„Hvar er Tónlistarhúsið?“ 13. október 2009 14:59 Pétur H. Blöndal „Eftir því sem ég best veit þá er það að rísa niðri við höfnina," svaraði Steingrímur J. Sigfússon þegar Pétur H. Blöndal þingmaður benti á að hvergi væri minnst á Tónlistarhúsið í fjárlögum eða fjáraukalögum. Umræða um fjáraukalög fer nú fram á Alþingi. Pétur sagði að það ætti að vera inni í fjáraukalögum líkt og Icesavesamkomulagið. „Hvar er Tónlistarhúsið í þessu plaggi? Það hefur verið ákveðið að byggja áfram tónlistarhús og eyða í það dýrmætum gjaldeyri og flytja inn erlenda verkamenn, þetta skapar ekki einu sinni atvinnu. Dettur það bara ofan af himnum eða ætlar enginn að borga fyrir það?," spurði Pétur. Eftir snaggaralegt svar fjármálaráðherra sagði Pétur það einmitt vera málið. „Tónlistarhúsið er að rísa og það sjá það allir en enginn virðist ætla að borga fyrir það. Það er ekki orð um þetta í fjárlögum né fjáraukalögum. Það er verið að plata skattgreiðendur framtíðarinnar og það er bannað," sagði Pétur sem ætlar að leggja það til að Tónlistarhúsið, Icesave og fleiri skuldbindingar verði sett inn. „Og það eru fleiri faldir og duldir hlutir sem koma hvergi fram." Steingrímur kom síðan aftur upp og sagðist alls ekki hafa ætlað að gera lítið úr málinu með gamansemi. Hann sagði að samningar milli ríkis og borgar varðandi Tónlistarhúsið hefðu verið frágengnir frá tíð fyrri ríkisstjórnar. „Það var mat aðila fyrr í vetur að það myndi afstýra ennþá meiri hörmungum að klára verkið en að hætta í miðjum klíðum. Einnig áttu sér stað umtalsverðar afskriftir á föstum kostnaði, þannig að verkið fór aftur af stað á nýjum grunni." Steingrímur sagði það síðan aðra umræðu hvort verkefni sem þessi ættu að vera inni á fjáraukalögum. „Auðvitað er markmiði samt að allt slíkt liggi fyrir og sé uppi á borðum." Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Ofsótt af ellihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Sjá meira
„Eftir því sem ég best veit þá er það að rísa niðri við höfnina," svaraði Steingrímur J. Sigfússon þegar Pétur H. Blöndal þingmaður benti á að hvergi væri minnst á Tónlistarhúsið í fjárlögum eða fjáraukalögum. Umræða um fjáraukalög fer nú fram á Alþingi. Pétur sagði að það ætti að vera inni í fjáraukalögum líkt og Icesavesamkomulagið. „Hvar er Tónlistarhúsið í þessu plaggi? Það hefur verið ákveðið að byggja áfram tónlistarhús og eyða í það dýrmætum gjaldeyri og flytja inn erlenda verkamenn, þetta skapar ekki einu sinni atvinnu. Dettur það bara ofan af himnum eða ætlar enginn að borga fyrir það?," spurði Pétur. Eftir snaggaralegt svar fjármálaráðherra sagði Pétur það einmitt vera málið. „Tónlistarhúsið er að rísa og það sjá það allir en enginn virðist ætla að borga fyrir það. Það er ekki orð um þetta í fjárlögum né fjáraukalögum. Það er verið að plata skattgreiðendur framtíðarinnar og það er bannað," sagði Pétur sem ætlar að leggja það til að Tónlistarhúsið, Icesave og fleiri skuldbindingar verði sett inn. „Og það eru fleiri faldir og duldir hlutir sem koma hvergi fram." Steingrímur kom síðan aftur upp og sagðist alls ekki hafa ætlað að gera lítið úr málinu með gamansemi. Hann sagði að samningar milli ríkis og borgar varðandi Tónlistarhúsið hefðu verið frágengnir frá tíð fyrri ríkisstjórnar. „Það var mat aðila fyrr í vetur að það myndi afstýra ennþá meiri hörmungum að klára verkið en að hætta í miðjum klíðum. Einnig áttu sér stað umtalsverðar afskriftir á föstum kostnaði, þannig að verkið fór aftur af stað á nýjum grunni." Steingrímur sagði það síðan aðra umræðu hvort verkefni sem þessi ættu að vera inni á fjáraukalögum. „Auðvitað er markmiði samt að allt slíkt liggi fyrir og sé uppi á borðum."
Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Ofsótt af ellihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Sjá meira