Innlent

Framsóknarmenn funda um framboðsmál

Frá flokksþingi Framsóknarflokksins í Reykjavík í janúar 2009.
Frá flokksþingi Framsóknarflokksins í Reykjavík í janúar 2009.
Framsóknarmenn halda aukakjördæmaþing í öllum kjördæmum landsins í dag. Á þeim mun hvert kjördæmi fyrir sig taka ákvörðun um hvernig staðið verði að vali á framboðslista framsóknarmanna vegna kosninga til Alþingis í vor.

Áður hafa verið nýttar aðferðir á borð við uppstillingarnefndir, opin prófkjör eða lokuð. og einföld eða tvöföld kjördæmaþing. Tvöfalt þýðir að bæði aðal og varamenn hafa atkvæðarétt á þinginu.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×