Gömul frétt í Kastljósi 28. janúar 2009 00:01 Robert Tchenguiz Kastljós Ríkissjónvarpsins ræddi í gærkvöld við Kristinn Hrafnsson fyrrverandi fréttamann úr Kompás. Þar sagði Kristinn frá lánveitingum Kaupþings til viðskiptajöfursins Robert Tchenguiz. Í umfjöllun Kastljóssins var sagt frá því að þáttur Kompás um þetta mál hefði verið fullunninn og tilbúinn til birtingar þegar öllum starfsmönnum Kompás hafi verið sagt upp og þátturinn tekinn af dagskrá. Þeirri spurningu var varpað fram að þátturinn hefði verið lagður niður til að koma í veg fyrir birtingu fréttarinnar. Óskar Hrafn Þorvaldsson fréttastjóri Stöðvar 2 og Vísis segir það alrangt enda hafi fréttastofa Stöðvar 2 sagt frá lánveitingunum sama dag og Kompás var lagður niður. Í umræddri frétt sem birtist í kvöldfréttum fimmtudagskvöldið 22.janúar kemur að mestu leyti allt fram sem Kastljósið sagði frá í gærkvöld. Í fréttinni er talað um tugi milljarða en Kristinn Hrafnsson sagði töluna vera nær 300 milljörðum í Kastljósinu. Óskar Hrafn segir að fréttaskýringaþátturinn Kompás hafi verið lagður niður vegna þess að Stöð 2 hafði ekki bolmagn til að standa undir tugmilljóna rekstri þáttarins á þeim erfiðu tímum sem íslenskir fjölmiðlar lifa í nú um stundir. Hann segir lánveitingar Kaupþings til Roberts Tchenguiz ekkert hafa með þá ákvörðun að gera. Tengdar fréttir Fengu tugmilljarða lán frá Kaupþingi Tchenguiz bræður fengu tugi milljarða lánaða frá Kaupþingi hér á landi, í Bretlandi og Lúxemborg mánuðina fyrir bankahrunið. Veðin fyrir lánunum eru að mestum hluta í breskum fasteignafélögum en breskur fasteignamarkaður er gott sem hruninn. Lánin voru veitt á sama tíma og nær ógjörningur var fyrir íslensk fyrirtæki að fá fyrirgreiðslu í íslenskum bönkum. 22. janúar 2009 19:12 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Sjá meira
Kastljós Ríkissjónvarpsins ræddi í gærkvöld við Kristinn Hrafnsson fyrrverandi fréttamann úr Kompás. Þar sagði Kristinn frá lánveitingum Kaupþings til viðskiptajöfursins Robert Tchenguiz. Í umfjöllun Kastljóssins var sagt frá því að þáttur Kompás um þetta mál hefði verið fullunninn og tilbúinn til birtingar þegar öllum starfsmönnum Kompás hafi verið sagt upp og þátturinn tekinn af dagskrá. Þeirri spurningu var varpað fram að þátturinn hefði verið lagður niður til að koma í veg fyrir birtingu fréttarinnar. Óskar Hrafn Þorvaldsson fréttastjóri Stöðvar 2 og Vísis segir það alrangt enda hafi fréttastofa Stöðvar 2 sagt frá lánveitingunum sama dag og Kompás var lagður niður. Í umræddri frétt sem birtist í kvöldfréttum fimmtudagskvöldið 22.janúar kemur að mestu leyti allt fram sem Kastljósið sagði frá í gærkvöld. Í fréttinni er talað um tugi milljarða en Kristinn Hrafnsson sagði töluna vera nær 300 milljörðum í Kastljósinu. Óskar Hrafn segir að fréttaskýringaþátturinn Kompás hafi verið lagður niður vegna þess að Stöð 2 hafði ekki bolmagn til að standa undir tugmilljóna rekstri þáttarins á þeim erfiðu tímum sem íslenskir fjölmiðlar lifa í nú um stundir. Hann segir lánveitingar Kaupþings til Roberts Tchenguiz ekkert hafa með þá ákvörðun að gera.
Tengdar fréttir Fengu tugmilljarða lán frá Kaupþingi Tchenguiz bræður fengu tugi milljarða lánaða frá Kaupþingi hér á landi, í Bretlandi og Lúxemborg mánuðina fyrir bankahrunið. Veðin fyrir lánunum eru að mestum hluta í breskum fasteignafélögum en breskur fasteignamarkaður er gott sem hruninn. Lánin voru veitt á sama tíma og nær ógjörningur var fyrir íslensk fyrirtæki að fá fyrirgreiðslu í íslenskum bönkum. 22. janúar 2009 19:12 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Sjá meira
Fengu tugmilljarða lán frá Kaupþingi Tchenguiz bræður fengu tugi milljarða lánaða frá Kaupþingi hér á landi, í Bretlandi og Lúxemborg mánuðina fyrir bankahrunið. Veðin fyrir lánunum eru að mestum hluta í breskum fasteignafélögum en breskur fasteignamarkaður er gott sem hruninn. Lánin voru veitt á sama tíma og nær ógjörningur var fyrir íslensk fyrirtæki að fá fyrirgreiðslu í íslenskum bönkum. 22. janúar 2009 19:12