Bestu kaupin í spænska boltanum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. desember 2009 22:00 Hinn geðugi Cyrus C. Malek hjá goal.com fylgist vel með í spænska boltanum og hann hefur tekið saman lista yfir bestu kaupin í spænska boltanum. Hér að neðan má sjá hvaða fimm kaup voru best í spænska boltanum í vetur. 5. sæti: Alvaro Negredo, Sevilla Hefur blómstrað með Luis Fabiano og Freddie Kanoute í framlínu Sevilla. Staðið sig svo vel að hann var valinn í spænska landsliðið. Skoraði tvö mörk í sínum öðrum landsleik. 4. sæti: Xabi Alonso, Real Madrid Áhrifin sem hann hefur haft á miðjuspil Madrid endurspeglast að mörgu leyti í þeim vandræðum sem Liverpool er án hans. 3. sæti: Kaká, Real Madrid. Áður en Real byrjaði að spila saman sem lið var Kaká maðurinn sem hélt miðjuspili liðsins saman. Ekki enn farinn að spila eins og þegar hann var hjá Milan en er allur að koma til. 2. sæti: Zlatan Ibrahimovic, Barcelona. Kom í stað helsta markaskorara liðsins, Samuel Eto´o, og er dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Hefur fyllt skó Eto´o vel og smellpassað í sóknarleik liðsins. Skorað mikilvæg mörk og meðal annars sigurmarkið gegn Real Madrid. 1. Cristiano Ronaldo, Real Madrid. Dýrasti leikmaður knattspyrnusögunnar hefur verið hverrar krónu virði það sem af er. Hefur spilað frábærlega, boðið upp á magnaðar aukaspyrnur, skorað mörk og lagt upp önnur. Þó svo hann hafi misst af leikjum vegna meiðsla kom hann til baka með miklum látum. Spænski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Hinn geðugi Cyrus C. Malek hjá goal.com fylgist vel með í spænska boltanum og hann hefur tekið saman lista yfir bestu kaupin í spænska boltanum. Hér að neðan má sjá hvaða fimm kaup voru best í spænska boltanum í vetur. 5. sæti: Alvaro Negredo, Sevilla Hefur blómstrað með Luis Fabiano og Freddie Kanoute í framlínu Sevilla. Staðið sig svo vel að hann var valinn í spænska landsliðið. Skoraði tvö mörk í sínum öðrum landsleik. 4. sæti: Xabi Alonso, Real Madrid Áhrifin sem hann hefur haft á miðjuspil Madrid endurspeglast að mörgu leyti í þeim vandræðum sem Liverpool er án hans. 3. sæti: Kaká, Real Madrid. Áður en Real byrjaði að spila saman sem lið var Kaká maðurinn sem hélt miðjuspili liðsins saman. Ekki enn farinn að spila eins og þegar hann var hjá Milan en er allur að koma til. 2. sæti: Zlatan Ibrahimovic, Barcelona. Kom í stað helsta markaskorara liðsins, Samuel Eto´o, og er dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Hefur fyllt skó Eto´o vel og smellpassað í sóknarleik liðsins. Skorað mikilvæg mörk og meðal annars sigurmarkið gegn Real Madrid. 1. Cristiano Ronaldo, Real Madrid. Dýrasti leikmaður knattspyrnusögunnar hefur verið hverrar krónu virði það sem af er. Hefur spilað frábærlega, boðið upp á magnaðar aukaspyrnur, skorað mörk og lagt upp önnur. Þó svo hann hafi misst af leikjum vegna meiðsla kom hann til baka með miklum látum.
Spænski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira