Erlent

Neyðarástand í Kaliforníu

Guðjón Helgason skrifar
Skógareldar ógna byggði Santa Barbara í Kaliforníu.
Skógareldar ógna byggði Santa Barbara í Kaliforníu. MYND/AP

Um 15 þúsund íbúar í Kaliforníu í Bandaríkjunum hafa flúið heimili sín vegna skógarelda sem ógna heimilum í Santa Barbara. Fleiri en 70 hús hafa orðið eldunum að bráð en þeir loga á ríflega 12 ferkílómetra sævði.

Arnold Schwarzenegger, ríkisstjóri í Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi. Erfðilega gengur að ná tökum á eldunum vegna þess hve heitt er í veðri og vindasamt.

Um 2.300 slökkviliðsmenn berjast nú við eldana. 11 úr þeim hópi hafa slasast.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×