Brasilískur dómsmálaráðherra vill til Íslands út af glæpamanni Valur Grettisson skrifar 20. ágúst 2009 14:24 Hosmany Ramos. Brasilíski dómsmálaráðherrann, Romeu Tuma Junior sagði í þarlendum fjölmiðlum að hann væri tilbúinn til þess að koma til Íslands ef það liðkaði fyrir framsali lýtalæknisins Hosmany Ramos sem var handtekinn á Leifsstöð fyrir um viku síðan. Hosmany kom til Íslands á vegabréfi bróður síns en yfirvöld áttuðu sig á blekkingunni. Í kjölfarið var Hosmany dæmdur í fimmtán daga fangelsi hér á landi og dvelur í Hegningarhúsinu á Skólavörðustíg. Hosmany var dæmdur árið 1981 í Braslilíu fyrir stórfelld fíkniefnasmygl á milli Brasilíu og Bandaríkjanna. Þá var hann einnig dæmdur fyrir að myrða flugmann. Hosmany er lýtalæknir að mennt og einhver frægast fangi Brasilíu. Hann var í slagtogi við fótboltagoðsögnina Péle og fleiri fyrirmenni í Brasilíu á níunda áratugnum. Hann flúði Brasilíu í upphafi þessa árs en hann hefur skrifað bækur um vondan aðbúnað í brasilískum fangelsum. Hann segist óttast um líf sitt í Brasilíu sökum gagnrýni sinnar á fangelsismálin þar í landi. Romeu Tuma segir í brasilískum fjölmiðlum að hann hafi óskað eftir framsali Hosmany á miðvikudaginn síðasta. Enginn framsalssamningur er á milli Ísland og Brasilíu. Romeu útilokar því ekki að skipta á íslenskum föngum, sem eru að minnsta kosti þrír, fyrir Hosmany. Brasilísk yfirvöld gerðu síðast slíkan samning við yfirvöld í Mónakó. Þá var bankamaðurinn Salvatore Cacciola framseldur til Brasilíu. Utanríkisráðuneytið á enn eftir að taka ákvörðun um framhald málsins. Hugsanlegt er að Hosmany verði vísað úr landi til Noregs þaðan sem hann kom til Íslands en hann var á leiðinni til Kanda þegar hann var handsamaður. Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn Sjá meira
Brasilíski dómsmálaráðherrann, Romeu Tuma Junior sagði í þarlendum fjölmiðlum að hann væri tilbúinn til þess að koma til Íslands ef það liðkaði fyrir framsali lýtalæknisins Hosmany Ramos sem var handtekinn á Leifsstöð fyrir um viku síðan. Hosmany kom til Íslands á vegabréfi bróður síns en yfirvöld áttuðu sig á blekkingunni. Í kjölfarið var Hosmany dæmdur í fimmtán daga fangelsi hér á landi og dvelur í Hegningarhúsinu á Skólavörðustíg. Hosmany var dæmdur árið 1981 í Braslilíu fyrir stórfelld fíkniefnasmygl á milli Brasilíu og Bandaríkjanna. Þá var hann einnig dæmdur fyrir að myrða flugmann. Hosmany er lýtalæknir að mennt og einhver frægast fangi Brasilíu. Hann var í slagtogi við fótboltagoðsögnina Péle og fleiri fyrirmenni í Brasilíu á níunda áratugnum. Hann flúði Brasilíu í upphafi þessa árs en hann hefur skrifað bækur um vondan aðbúnað í brasilískum fangelsum. Hann segist óttast um líf sitt í Brasilíu sökum gagnrýni sinnar á fangelsismálin þar í landi. Romeu Tuma segir í brasilískum fjölmiðlum að hann hafi óskað eftir framsali Hosmany á miðvikudaginn síðasta. Enginn framsalssamningur er á milli Ísland og Brasilíu. Romeu útilokar því ekki að skipta á íslenskum föngum, sem eru að minnsta kosti þrír, fyrir Hosmany. Brasilísk yfirvöld gerðu síðast slíkan samning við yfirvöld í Mónakó. Þá var bankamaðurinn Salvatore Cacciola framseldur til Brasilíu. Utanríkisráðuneytið á enn eftir að taka ákvörðun um framhald málsins. Hugsanlegt er að Hosmany verði vísað úr landi til Noregs þaðan sem hann kom til Íslands en hann var á leiðinni til Kanda þegar hann var handsamaður.
Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn Sjá meira