Segir ESB aðild ekki nást án samþykkis Sjálfstæðisflokksins 20. apríl 2009 08:48 „Þeir, sem standa að söfnun undirskrifta undir kjörorðinu sammala.is, átta sig á því, að markmið þeirra um aðild Íslands að Evrópusambandinu (ESB) næst ekki, nema þeim takist að vinna málstað sínum fylgis innan Sjálfstæðisflokksins." Þetta segir í pistli sem Björn Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins ritar á vefsíðuna amx.is. „Varðstaða okkar þingmanna Sjálfstæðisflokksins um stjórnarskrána á lokadögum alþingis sýnir, hve fráleitt er að ætla sér að ná svo stóru máli fram, án þess að vinna sér stuðning sjálfstæðismanna. Hið sama á við um aðild að Evrópusambandinu. Hún nær aldrei fram að ganga á Íslandi, nema Sjálfstæðisflokkurinn leggi henni lið. Málið er svo einfalt," að mati Björns. Björn segir að ESB-aðildarsinnar urðu undir á landsfundi Sjálfstæðisflokksins. „Það auðveldaði okkur andstæðingum aðildar róðurinn á fundinum, hve ögrandi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, þáverandi formaður Samfylkingarinnar, hélt á Evrópumálum gagnvart sjálfstæðismönnum. Á sama hátt þjappaði það okkur þingmönnum flokksins saman vegna stjórnarskrárbreytinganna, hve ögrandi Jóhanna Sigurðardóttir, núverandi formaður Samfylkingarinnar, hélt á stjórnarskrármálinu. Hvorugri er það til lista lagt að laða sjálfstæðismenn til samstarfs við sig." Kosningar 2009 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
„Þeir, sem standa að söfnun undirskrifta undir kjörorðinu sammala.is, átta sig á því, að markmið þeirra um aðild Íslands að Evrópusambandinu (ESB) næst ekki, nema þeim takist að vinna málstað sínum fylgis innan Sjálfstæðisflokksins." Þetta segir í pistli sem Björn Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins ritar á vefsíðuna amx.is. „Varðstaða okkar þingmanna Sjálfstæðisflokksins um stjórnarskrána á lokadögum alþingis sýnir, hve fráleitt er að ætla sér að ná svo stóru máli fram, án þess að vinna sér stuðning sjálfstæðismanna. Hið sama á við um aðild að Evrópusambandinu. Hún nær aldrei fram að ganga á Íslandi, nema Sjálfstæðisflokkurinn leggi henni lið. Málið er svo einfalt," að mati Björns. Björn segir að ESB-aðildarsinnar urðu undir á landsfundi Sjálfstæðisflokksins. „Það auðveldaði okkur andstæðingum aðildar róðurinn á fundinum, hve ögrandi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, þáverandi formaður Samfylkingarinnar, hélt á Evrópumálum gagnvart sjálfstæðismönnum. Á sama hátt þjappaði það okkur þingmönnum flokksins saman vegna stjórnarskrárbreytinganna, hve ögrandi Jóhanna Sigurðardóttir, núverandi formaður Samfylkingarinnar, hélt á stjórnarskrármálinu. Hvorugri er það til lista lagt að laða sjálfstæðismenn til samstarfs við sig."
Kosningar 2009 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira